Author: Hákon Orri Gunnarsson
Þórsarar lutu í lægra haldi fyrir Dusty
Síðasti leikur Ljósleiðaradeildarinnar var á laugardaginn, á Arena á Smáratorgi, og töpuðu Þórsarar 3-1 gegn Dusty í úrslitaleik Íslandsmótsins í Cou ...
Sólveig Lára er Ungskáld Akureyrar
Það var vel við hæfi að í dag, á degi íslenskrar tungu, voru úrslit í ritlistakeppni Ungskálda 2024 kunngjörð á Amtsbókasafninu. Fyrstu veðlaun hlaut ...
Sóley er heimsmeistari
Heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum lauk í dag í Njarðvík. Akureyringurinn Sóley Margrét Jónsdóttir varð heimsmeistari í opnum flokki kvenna í +84 k ...
Birna Karen sigraði Sturtuhausinn 2024
Birna Karen Sveinsdóttir sigraði Sturtuhausinn – söngkeppni VMA í Gryfjunni í gærkvöld, segir í tilkynningu frá skólanum. Hún flutti lag GDRN, Hafið. ...

Fimm aldagömul tré brotin í Lystigarðinum
Veður hefur valdið miklu tjóni á víða á landinu og enn verið að skoða foktjón eftir suðvestan storminn sem gekk yfir nýverið. Í Lystigarðinum brotnuð ...
KS hyggst kaupa B.Jensen
Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hyggst kaupa fjölskyldufyrirtækið B.Jensen sem rekur sláturhús, kjötvinnslu og verslun við Lónsbakka í Hörgársveit en KS ...
Áframhaldandi veðurviðvaranir
Spáð er afar slæmu veðri seinnipart föstudagsins 15. nóvember. Óttast er að sambærilegar aðstæður gætu skapast á Akureyri og í september 2022, þegar ...
Samstöðuganga vegna kjarasamninga KÍ
Kaffið hefur áður birt fregnir af Samstöðugöngu vegna kjarasamninga KÍ, sem frestaðist vegna veðurs en var loks haldin í gær. Daníel Freyr Jónsson k ...
Óveður í gærkvöldi og í nótt
Mikill viðbúnaður var á Norðausturlandi í gærkvöldi og í nótt þar sem björgunarsveitir voru kallaðar út til að bregðast við umfangsmiklum verkefnum v ...
Snorri skrifar undir þriggja ára samning
Snorri Kristinsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú bundinn félaginu fram til sumars 2027. Snorri hefur ...
