Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Óþekkt efni lak niður á gólf í Endurvinnslunni
Óþekkt efni lak niður á gólf í Endurvinnslunni á Akureyri sem tekur á móti flöskum og dósum. Þetta er haft eftir varðstjóra slökkviliðsins á ...

Íbúar á Eyrinni, sunnan við Furuvelli, haldi sig innandyra
Vegna efnasleka sem varð á Furuvöllum er óskað eftir því að íbúar á Eyrinni, sunnan við Furuvelli, haldi sig innandyra og hafi glugga lokaða. Einungi ...
Segir hjáveituaðgerð hafa bjargað lífi sínu
Akureyringurinn Brynjar Steinn Gylfason, betur þekktur sem Binni Glee, fór í svokallaða mini-hjáveituaðgerð fyrir ári síðan. Hann segir í færslu á In ...
Skautafélag Akureyrar og Reiðskólinn í Ysta-Gerði hljóta samfélagsstyrk Krónunnar
Krónan hefur nú valið félög og félagasamtök sem hljóta samfélagsstyrki til verkefna sem hvetja til hollustu og hreyfingar barna og/eða verkefna sem h ...
Umfjöllun um Norðurland í breskum fjölmiðlum
Um miðjan janúar komu blaðamenn og fulltrúar frá easyJet og easyJet Holidays í ferðalag um Norðurland. Markmiðið var að kynna áfangastaðinn í samvinn ...
Leikfélag Dalvíkurbyggðar 80 ára
Um þessar mundir fagnar leikfélag Dalvíkurbyggðar 80 ára afmæli og nóg er um að vera hjá félaginu. Þessa dagana standa yfir æfingar á verkinu „Sex í ...
Listasafnið á Akureyri: Kallað eftir gjörningum
A! Gjörningahátíð kallar eftir gjörningum eða hugmyndum frá listafólki úr öllum listgreinum og öðrum sem hafa áhuga á þátttöku í hátíðinni, sem fram ...
Ný heilsugæslustöð HSN opnar á Akureyri 19. febrúar
Ný og vel útbúin heilsugæslustöð fyrir Akureyri og nærsveitir opnar í Sunnuhlíð 12 mánudaginn, 19. febrúar, en öll þjónusta og starfsemi sem hefur ve ...
Undirrituðu samning um nýtt úrræði í barnaverndarmálum
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirrituðu í dag samstarfssamning um stofnu ...
Sjallanum breytt í píluhöll fyrir eitt stærsta pílumót landsins
23. -24. febrúar næstkomandi verða tímamót hjá pílusamfélaginu á Akureyri en þá verður haldið eitt stærsta pílumót landsins í Sjallanum. 32 píluspjöl ...
