Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Hollvinir SAk halda garðveislu í Lystigarðinum í tilefni af 10 ára afmæli samtakanna
Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) fagna 10 ára afmæli sínu á þessu ári. Af því tilefni blása Hollvinir SAk til garðveislu í Lystigarðinum ...
Stöðva þarf kæfisvefnsrannsóknir á SAk tímabundið
Kæfisvefnsrannsóknum hefur fjölgað mikið síðastliðin ár og nú er svo komið að gildandi samningur við Sjúkratryggingar Íslands um fjölda rannsókna næg ...
Símenntun HA tekur við námi í áfengis-og vímuefnaráðgjöf
Símenntun Háskólans á Akureyri mun taka við námi í áfengis- og vímuefnaráðgjöf af SÁÁ. Anna Hildur Guðmundsdóttir formaður SÁÁ og Stefán Guðnason for ...
Tveir styrkir til háskólanáms úr Minningarsjóði Maríu Kristínar Stephensen
Stúlkur sem hafa útskrifast út Verkmenntaskólanum á Akureyri fá tækifæri til þess að sækja um styrk til háskólanáms úr Minningarsjóði Maríu Kristínar ...
Afrakstur kvennakvöldsins afhentur
Kvennakvöld Þórs og KA, sameiginlegt styrktarkvöld fyrir kvennaliðin fjögur í boltaíþróttunum á Akureyri, knattspyrnulið Þórs/KA, handboltalið KA/Þór ...
Vamos Minifest heppnaðist vel
Vamos Mini Fest var haldin í gær á Ráðhústorgi annað árið í röð. Að sögn Halldórs Kristins Harðarsonar, eiganda Vamos og skipuleggjanda hátíðarinnar ...
Menntaskólanum á Akureyri slitið í 143. sinn
Menntaskólanum á Akureyri var slitið í 143. sinn í dag 17. júní við hátíðlega athöfn í Íþróttahöllinni. Veðrið lék svo sannarlega við nýstúdentana og ...
Skráning á Pollamótið í fullum gangi
Opnað hefur verið fyrir skráningar á Pollamót Samskipa sem fram fer dagana 7. og 8. júlí félagssvæði Þórs.Skráningar fara fram á vef mótsins. Fy ...
Sjúkraflutningaskólinn útskrifar 206 nemendur
Útskrift Sjúkraflutningaskólans var haldin á Flugsafni Íslands á Akureyri föstudaginn 2. júní síðastliðinn. Útskrifaðir voru 206 nemendur eftir skól ...
Raflínur Örnu og Karls
Arna G. Valsdóttir og Karl Guðmundsson leiða saman hesta sína í samvinnuverkinu RAFLÍNUR í Deiglunni á Akureyri. Þetta er í fyrsta sinn sem Karl teku ...
