Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi send til samþykkis
Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi 2023-2036 hefur verið send á sveitarfélög á starfssvæðum SSNV og SSNE til samþykkis.
Sveitarfélög ...
Rannsókn á algengi svefnvandamála barna – Gagnasöfnun gengið vonum framar
Nú er runnin upp síðasta vikan sem Sjúkrahúsið á Akureyri safnar börnum til að taka þátt í stærstu svefnrannsókn sem gerð hefur verið á Íslandi á sve ...
Doktorsvörn Sigríðar Margrétar Sigurðardóttur
Fimmtudaginn 8. júní mun Sigríður Margrét Sigurðardóttir, lektor við Kennaradeild Háskólans á Akureyri verja doktorsritgerð sína í menntavísindum við ...

Lögreglan hafði afskipti af mönnum sem voru að betla
Lögreglan á Norðurlandi eystra hafði í gærkvöldi afskipti af tveimur karlmönnum sem voru við verslanir á Akureyri að betla peninga af fólki. Mennirni ...
Listasafnið á Akureyri: Þrjár sýningar opnaðar föstudagskvöldið 2. júní
Föstudagskvöldið 2. júní kl. 20 verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Samsýning norðlenskra myndlistarmanna – Afmæli, Ásmundur ...
Betadeild heiðrar Helgu Hauksdóttur
Delta, Kappa, Gamma, eru alþjóðasamtök kvenna í fræðslustörfum. Ísland hefur átt aðild að samtökunum síðan 1975 og eru 13 deildir starfandi á landsví ...
Tólfta sýning Álfkvenna í Lystigarðinum
Vorsýning Álfkvenna opnar næsta laugardag, 3. júní. Þetta er í tólfta sinn sem að Álfkonur bjóða uppá ljósmyndasýningu við útisvæðið og veitingasölun ...
Ölgerðin og Egils Appelsín verða bakhjarl Einnar með öllu næstu 3 árin
Ölgerðin Egill Skallagrímsson og Vinir Akureyrar hafa skrifað undir samning þess efnis að Ölgerðin verði aðal styrktaraðili bæjarhátíðarinnar Einnar ...
Listasumar hefst í júní
Listasumar hefst miðvikdaginn 7. júní og stendur til sunnudagsins 23. júlí. Hátíðin hefur verið haldin með nokkrum hléum frá árinu 1992, stækkað jafn ...
Níu fjölbreyttir viðburðir fengu styrk frá VERÐANDI listsjóð
Veittir hafa verið styrkir úr listsjóðnum VERÐANDI fyrir árið 2023-2024. Það voru 16 umsóknir sem bárust sjóðnum og níu viðburðir sem fengu ...
