Author: Ingólfur Stefánsson

Ritstjóri Kaffið.is

1 183 184 185 186 187 702 1850 / 7014 POSTS
Forseti Íslands verður heiðursgestur Háskólahátíðar 2023

Forseti Íslands verður heiðursgestur Háskólahátíðar 2023

Háskólahátíð – brautskráning frá Háskólanum á Akureyri fer fram dagana 9. og 10. júní í Hátíðarsal Háskólans á Akureyri. Athöfnunum verður einnig str ...
easyJet flýgur beint frá London til Akureyrar næsta vetur

easyJet flýgur beint frá London til Akureyrar næsta vetur

Eitt stærsta flugfélag Evrópu, easyJet, mun fljúga beint frá Gatwick í London til Akureyrar næsta vetur í áætlunarflugi. Flugfélagið hefur nú þegar o ...
Ævintýragarðurinn við Oddeyrargötu 17 á Akureyri

Ævintýragarðurinn við Oddeyrargötu 17 á Akureyri

Listamaðurinn Hreinn Halldórsson hefur ákveðið að endurtaka leikinn frá síðasta sumri og veita aðgang að garðinum sínum við Oddeyrargötu 17 á Akureyr ...
Vorsýning félagsmiðstöðva fólksins

Vorsýning félagsmiðstöðva fólksins

Félagsmiðstöðvar fólksins bjóða til tveggja daga sýningar í Sölku, Víðilundi 22.  Vorsýningin verður tveggja daga veisla þar sem listir og ha ...
Aðalheiður S Eysteinsdóttir opnar Vegamót í Hofi 

Aðalheiður S Eysteinsdóttir opnar Vegamót í Hofi 

Myndlistarkonan Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnar sýninguna sína Vegamót í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri laugardaginn 27. Um sýninguna: Þega ...
Heilsugæslan á Akureyri flytur alfarið úr Hafnarstræti

Heilsugæslan á Akureyri flytur alfarið úr Hafnarstræti

Tekin hefur verið ákvörðun um að flytja stærsta hlutann af starfsemi HSN á Akureyri í Sunnuhlíð um áramót. Heimahjúkrun verður áfram í núverandi húsn ...
Vilja bæta núverandi skólphreinsun á Akureyri

Vilja bæta núverandi skólphreinsun á Akureyri

Könnunin Skólphreinsun á Akureyri er verkefni að frumkvæði nemenda við Háskólann á Akureyri, innan grænfánaverkefnisins og er hluti af starfsemi ...
KA og Akureyrarbær skrifa undir samning um uppbyggingu á félagssvæði KA

KA og Akureyrarbær skrifa undir samning um uppbyggingu á félagssvæði KA

Í dag var undirritaður samningur Akureyrarbæjar og Knattspyrnufélags Akureyrar (KA) um uppbyggingu íþróttamannvirkja á félagssvæði KA. Samningurinn e ...
Stefanía Daney varð fimmfaldur Íslandsmeistari

Stefanía Daney varð fimmfaldur Íslandsmeistari

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum fór fram í Kaplakrika í Hafnarfirði um helgina. Íþróttafélagið Eik frá Akureri tók þátt og íþ ...
Opnun ársins í Menningarhúsi í Sigurhæðum á Akureyri

Opnun ársins í Menningarhúsi í Sigurhæðum á Akureyri

Laugardaginn 27. maí opnar sýning ársins 2023 í Menningarhúsi í Sigurhæðum á Akureyri. Á aðalhæð hússins hefur verið sett upp heildasýning með verk e ...
1 183 184 185 186 187 702 1850 / 7014 POSTS