Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Fimm hundraðasti rampurinn vígður á Akureyri
Aðstandendur verkefnisins Römpum upp Ísland, vígðu 500. rampinn sem gerður er fyrir þeirra atbeina á Akureyri á laugardaginn.
Vígsla 500. rampsin ...
Draumurinn úti að sinni
Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Niceair, segir að skakkaföll sem flugfélagið Niceair varð fyrir vegna viðskiptahátta ...
Niceair tekið til gjaldþrotaskipta
Norðlenska flugfélagið Niceair verður tekið til gjaldþrotaskipta. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá stjórn flugfélagsins sem má lesa í heild ...
Jórunn Eydís ráðin skólastjóri Krógabóls
Jórunn Eydís Jóhannesdóttir hefur verið ráðin í starf skólastjóra leikskólans Krógabóls á Akureyri. Jórunn hefur starfað sem stjórnandi í Krógabóli s ...
KÁ-AKÁ gefur út nýtt stuðningsmannalag ásamt Mjölnismönnum
Rapparinnn og athafnamaðurinn Halldór Kristinn Harðarson, einnig þekktur sem KÁ-AKÁ, gaf í dag út lagið Hamarinn, stuðningsmannalag fyrir íþróttaféla ...
Bjóða upp áritaða treyju John Barnes og matarboð með Gumma Ben og Sigga Hall
Næstkomandi laugardag heldur knattspyrnudeild Þórs sitt árlega herrakvöld. Von er á yfir 400 gestum í íþróttasalinn við Síðuskóla klukkan 18.00.
E ...
Oddeyrarskóli og Menntaskólinn á Akureyri fengu styrk úr Sprotasjóði
Oddeyrarskóli á Akureyri og Menntaskólinn á Akureyri fengu í vikunni styrk úr Sprotasjóði leik-, grunn-, og framhaldsskóla. Þá fékk fræðslu- og lýðhe ...
Ern eftir aldri og listamannaspjall
Sunnudaginn 21. maí næstkomandi kl. 15 verður heimildarmynd Magnúsar Jónssonar, Ern eftir aldri, frá 1975, sýnd í Listasafninu á Akureyri. Myndi ...
Rokk tónleikar Rok í Hofi á laugardagskvöldið
Sönghópurinn Rok heldur tónleikana ROKK í Hamraborg í Hofi næsta laugardagskvöld!
Þetta er í fyrsta sinn sem Rok heldur sína eigin tónleika og ræð ...
Fimm hundraðasti rampurinn vígður á Akureyri
Síðustu vikur hefur tugum nýrra hjólastólarampa verið komið upp á Akureyri og laugardaginn 20. maí kl. 15 ætla aðstandendur verkefnisins „Römpum upp ...
