Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Fjölgun nemenda í iðjuþjálfun kallar á fleiri pláss á vettvangi
Iðjuþjálfunarfræðideild HA og Iðjuþjálfafélag Íslands hafa tekið höndum saman í að hvetja starfandi iðjuþjálfa til að taka bæði á móti nemendum í stu ...
Jóhann Valur stóð uppi sem sigurvegari í Hæfileikakeppni Akureyrar
Hæfileikakeppni Akureyrar 2023 var haldin í apríl en keppnin var haldin í tengslum við Barnamenningarhátíð og var ætluð börnum í 1. - 10. bekk. Sigur ...
Brenndu bananarnir gefa út lagið Ég nenni ekki að labba upp gilið
Norðlenska hljómsveitin Brenndu bananarnir hefur gefið út nýtt lag og myndband. Lagið heitir Ég nenni ekki að labba upp gilið og fjallar um það hvers ...
Vinnur þú á Akureyri en býrð í nærsveitum?
Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) leitar eftir þátttakendum í rannsókn. Þátttakendur þurfa að búa í nærsveitum Akureyrar og sækja vinnu á A ...
Steinunn Arnbjörg og stofutónlistin í Hofi á sunnudag
Tónleikarnir Steinunn Arnbjörg og stofutónlistin fara fram í Hömrum í Hofi sunnudaginn 14. maí klukkan 14.00.
Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir er m ...
Skaðaminnkandi þjónusta kynnt á Akureyri
Næsta miðvikudag verður Rauði krossinn við Eyjafjörð með kynningu á þeirri skaðaminnkandi þjónustu sem boðið er upp á í Frú Ragnheiði og Naloxone nef ...
Moli fer af stað í fimmta sinn
Siguróli Kristjánsson, betur þekktur sem Moli, er að hefja sitt fimmta sumar í verkefninu "Komdu í fótbolta með Mola". Þetta kemur fram á vef Knattsp ...
Anna María Alfreðsdóttir með silfurverðlaun á Evrópubikarmóti ungmenna
Anna María Alfreðsdóttir endaði í 2 sæti í liðakeppni og 7 sæti í einstaklings keppni á Evrópubikarmóti ungmenna sem haldið var í Catez Slóveníu í sí ...
Fjölbreyttir viðburðir í Hofi í maí
Maí mánuður verður fjölbreyttur í Menningarhúsinu Hofi.
Myndlistasýningin 10+ stendur yfir í Hamragili en sýningin, sem er samsýning 14 ...

Sviðslistahópurinn Hnoðri í norðri hlaut Hvatningarverðlaun Eyrarrósarinnar
Norðlenski sviðslistahópurinn Hnoðri í norðri hlaut á miðvikudaginn Hvatningarverðlaun Eyrarrósarinnar sem Frú Eliza Reid forsetafrú og verndari Eyra ...
