Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Tíu verk valin í Upptaktinn
Tíu verk, eftir 12 ung og upprennandi tónskáld, hafa verið valin til þátttöku í Upptaktinum á Akureyri. Höfundarnir munu vinna áfram að útsetningu si ...
Íslandsmeistarar fjórða skiptið í röð eftir stórsigur
Skautafélag Akureyrar tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí karla í fjórða skiptið í röð. Liðið vann öruggan sigur gegn SR í fjórða lei ...
Segir lest á Íslandi vera of dýra í framkvæmd:„Ég elska lestir, en við þurfum styttri vegalengd, fleira fólk og sléttara land “
Líflegar umræður hafa skapast á samfélagsmiðlum vegna hugmynda Jóns Gnarr um lest á milli Akureyrar og Reykjavíkur. Jón hefur skrifað um hugmyndina á ...
Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme snýr aftur
Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme snýr aftur dagana 31.mars – 3.apríl á Akureyri. Hátíðin er haldin í Hlíðarfjalli og í miðbæ Akureyrar, nán ...
Jón Gnarr segir að það sárvanti lest á milli Akureyrar og Reykjavíkur: „Plís getum við farið að skoða þetta“
Leikarinn og skemmtikrafturinn Jón Gnarr segir að eftir að hann hafi búið og starfað í heilan vetur á Akureyri sé honum orðið ennþá betur ljóst hvað ...
Gjaldskylda í bílastæði í miðbænum hefst 4. apríl
Frá og með mánudeginum 4. apríl verður skylt að greiða fyrir notkun bílastæða í miðbæ Akureyrar. Undanfarnar vikur hafa verið aðlögunartími þar sem f ...
Njáll Trausti leysti af á stórum degi á Akureyrarflugvelli
Í gær var óvenju mikil flugumferð á Akureyrarflugvelli og nokkrar þotur voru í flughlaðinu. Njáll Trausti Friðbertsson, flugumferðarstjóri og þingmað ...
Hilda Jana tók í fyrsta sinn sæti á Alþingi
Akureyringurinn Hilda Jana Gísladóttir tók í gær í fyrsta sinn sæti á Alþingi og skrifaði undir drengskaparheit við stjórnarskrána.
Hilda Jana, se ...

Ingi Þór Ágústsson tekur við Taktíkinni á N4
Ingi Þór Ágústsson, hjúkrunarfræðingur og sundþjálfari, er nýr þáttastjórnandi í Taktíkinni á N4. Fyrsti þáttur hans fór í loftið í gær, mánudaginn 2 ...
Málþing um listnám á háskólastigi á Akureyri
Miðvikudaginn 30. mars kl. 14 verður haldið í Listasafninu á Akureyri málþing um möguleika á að koma á fót listnámi á háskólastigi á Akureyri. Lagt e ...
