Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Lokatölur úr Norðausturkjördæmi – Framsóknarflokkurinn sigurvegari
Framsóknarflokkurinn er sigurvegari kosninganna í Norðausturkjördæmi. Flokkurinn bætir við sig þingmanni og nær inn þremur mönnum. Ingibjörg Ólöf Isa ...
Fyrstu tölur úr Norðausturkjördæmi
Fyrstu tölur úr Norðausturkjördæmi eru komnar í hús. 3000 atkvæði hafa verið talinn og Framsóknarflokkurinn er stærstur í kjördæminu samkvæmt fyrstu ...
Birkir Blær kominn í 13 manna úrslit í sænska Idol
Tónlistarmaðurinn Birkir Blær Óðinsson komst í gærkvöldi áfram í 13 manna úrslit í sænsku útgáfu sjónvarpsþáttanna Idol. Birkir söng lagið Sexy and I ...
Farðu úr bænum – Magni Ásgeirsson
Tónlistarmaðurinn Magni Ásgeirsson er gestur Kötu Vignis í nýjasta þætti hlaðvarpsins Farðu úr bænum. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
...
Arnar Grétarsson áfram hjá KA
Knattspyrnudeild KA og Arnar Grétarsson hafa gengið frá samkomulagi um að Arnar muni áfram stýra liði KA á næstu leiktíð. Þetta kemur fram á vef KA í ...

Alþingiskosningar 25. september á Akureyri
Akureyrarbæ verður skipt í tólf kjördeildir í Alþingiskosningunum sem fara fram næsta laugardag, 25. september. Tíu kjördeildir verða á Akureyri ...

Listasafnið á Akureyri: Tvær sýningar verða opnaðar laugardaginn 25. september
Laugardaginn 25. september kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri, annars vegar sýning Bryndísar Snæbjörnsdóttur og M ...

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fyrir þau sem verða í sóttkví eða einangrun á kjördag
Framundan er sérstök atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna COVID-19 farsóttarinnar fyrir kjósendur sem verða í sóttkví eða einangrun á kjördag.
Bo ...
Enginn Filter – Sambönd
Sandra Ósk og Henrý Steinn ræða sambönd í nýjasta þætti hlaðvarpsins Enginn Filter. Hvað er ást? Rauð flögg? Er sambandið heilbrigt? Hvað þarf að ver ...
Átaksverkefni um aukna geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn við Sjúkrahúsið á Akureyri
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að ráðstafa 13 milljónum króna til að efla tímabundið þjónustu barna- og unglingageðteymis Sjúkrahússins á Akureyri ...
