Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Todmobile, Birnir og Hjálmar á stórtónleikum Akureyrarvöku
Mikið líf og fjör verður á Akureyrarvöku sem fer fram helgina 29.–30. ágúst.
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar, setur hátíðina fo ...
„Akureyri er eini alvöru háskólabær landsins“
Í vetur munu Kaffið og Háskólinn á Akureyri halda áfram að kynna mannlífið í Háskólanum á Akureyri með reglulegum viðtölum. Fyrsti viðmælandi vetursi ...
Starfsmanna- og fjölskylduhátíð STÚA haldin í sól og sumaryl
Starfsmanna- og fjölskyldudagur STÚA – Starfsmannafélags Útgerðarfélags Akureyringa – var haldinn á lóð ÚA slíðastliðinn laugardag í blíðskaparveðri. ...
Lögreglan æfir akstur með forgangi á Akureyri
Lögreglan á Norðurlandi eystra verður með æfingar í AMF, akstri með forgangi, fyrir hluta af sínu lögreglufólki í dag og á morgun, 18. og 19. ágúst. ...
Mikil aðsókn á sýningu Margrétar í Sigurhæðum – leiðsögn og spjall á laugardag
Margrét Jónsdóttir leirlistakona vann síðastliðið ár ný verk í samstarfi við Flóru menningarhús og eru verkin gerð sérstaklega fyrir húsið Sigurhæðir ...
Steps Dancecenter kynnir nýtt dansmyndband – Ready For Take Off eftir Birtu Ósk Þórólfsdóttur
Steps Dancecenter hefur gefið út glæsilegt dansmyndband við atriðið Ready For Take Off, sem samið er af Birtu Ósk Þórólfsdóttur. Atriðið keppti ...
Nýtt lag Hvanndalsbræðra af væntanlegri hljómplötu
Það er mikið um að vera hjá bræðrunum úr Hvanndal á næstu misserum en í dag senda þeir frá sér nýtt lag sem ber heitið „Þína skál!" og verður að finn ...
Gauti Þór Grétarsson er nýr öryggisstjóri Samherja
Gauti Þór Grétarsson er nýr öryggisstjóri Samherja. Gauti Þór hefur undanfarin ár starfað sem verkefnastjóri öryggismála og framkvæmda hjá Norðurorku ...
Danshátíðin í Hrísey fer fram um helgina
Danshátíðin í Hrísey fer fram í sjötta sinn næstkomandi helgi, 15.–16. ágúst. Þar kemur saman dansáhugafólk og skemmtir sér hið besta við undirleik þ ...
Listasafnið á Akureyri: Þremur sýningum lýkur á sunnudaginn
Framundan eru síðustu dagar sýninga Emilie Palle Holm, Brotinn vefur, og Helgu Páleyjar Friðþjófsdóttur, Í fullri fjöru, auk fræðslusýningarinnar Mar ...
