Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Launatekjur á Norðurlandi eystra eru lægri en á höfuðborgarsvæðinu
Atvinnulíf á Akureyri hefur ávallt verið öflugt og undanfarin þrjú ár hefur atvinnuástand verið mjög gott. Samkvæmt nýrri skýrslu sem unnin var af ...

Mikil fjölgun fólks af erlendum uppruna á Akureyri
Íbúum á Akureyri fjölgaði um tæp 300 á milli ára. Samkvæmt talningu hjá íbúaskrá voru íbúar bæjarins þann 1. janúar sl. 18.786 en voru 18.488 á sa ...

Menningarsjóður Akureyrar auglýsir eftir umsóknum
Annars vegnar er auglýst eftir umsóknum um samstarfssamninga og verkefnastyrki og hins vegar umsóknum um starfslaun listamanna.
Samstarfssamningar ...

Opin gestavinnustofa hjá Gilfélaginu
Gestalistamaður Gilfélagsins í janúar, Jhuwan Yeh, býður gestum og gangandi velkomin á vinnustofu sína að Kaupvangsstræti 23 laugardaginn 20. janúar ...

Segja Vegagerðina mismuna íbúum um umferðaröryggi
Vegagerðin mun auka snjómokstur í Svarfaðardal á árinu. Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar fagnar því en furðar sig í hverju aukningin er fólgin og telu ...

Þremur sagt upp hjá N4
Þremur starfsmönnum N4 hefur verið sagt upp störfum vegna hagræðingar í rekstri. Alls störfuðum fimmtán hjá fjölmiðlafyrirtækinu sem er ...

Íbúðaverð á Akureyri aldrei verið hærra
Raunverð á fermetra í fjölbýli á Akureyri hefur aldrei verið jafn hátt. Þetta kemur til vegna fjölgun íbúa, góðs efnahagsástands og mikilli eftirs ...

Ingi Steinar er nýr svæðisstjóri Arion Banka á Norður- og Austurlandi
Ingi Steinar Ellertsson hefur verið ráðinn svæðisstjóri Arion banka á Norður- og Austurlandi. Hann mun jafnframt gegna stöðu útibússtjóra á Akurey ...

Andrea Mist kölluð inn í A-landsliðið
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur gert tvær breytingar á hóp liðsins sem heldur til La Manga á fimmtudaginn og leikur þar við ...

Menntaskólinn á Akureyri áfram í Gettu Betur
Menntaskólinn á Akureyri er kominn í 8-liða úrslit í GettuBetur og munu því taka þátt í sjónvarpskeppninni þetta árið.
Lið MA vann lið MÍ 34 - ...
