Author: Ritstjórn

Akureyringar erlendis – Sigtryggur Daði næstmarkahæstur
Fótbolti
Aron Einar Gunnarsson var á sínum stað á miðju Cardiff City sem gerði 1-1 jafntefli við Birmingham í ensku B-deildinni. Aron Einar lék all ...

Aron Can sendir frá sér nýtt myndband
Rapparinn Aron Can hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Fullir vasar. Þetta er fyrsta lagið sem Aron sendir frá sér á árinu. Myndbandið er a ...

Twitter dagsins – Hið fullkomna þynnkumeðal: 1. Franskar 2. Fullnæging 3. Frostpinni
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
Elska þessi passive aggressive skilaboð í en ...

Eflum réttindi fatlaðra barna í Tanzaniu
Síðustu fimm mánuði hef ég, Sigríður Ingibjörg, verið sjálfboðaliði í bænum Moshi í Tanzaníu. Ég er menntaður iðjuþjálfi frá Háskólanum á Akureyri ...

Gunnar Örvar sá um Ólafsvíkinga
Þórsarar eru með fullt hús stiga í Lengjubikarnum eftir öruggan 2-0 sigur á Pepsi-deildarliði Víkings úr Ólafsvík en liðin mættust í Akraneshöllin ...

Akureyrarliðin léku sér að Val í handboltanum
Boðið var upp á handboltatvíhöfða í KA-heimilinu í dag þar sem Reykjavíkurstórveldið Valur kom í heimsókn og atti Ungmennalið Vals kappi við KA/Þó ...

Rúnar Eff sló í gegn í Laugardalshöll
Rúnar Eff Rúnarsson stóð sig óaðfinnanlega í Laugardalshöllinni nú rétt í þessu þar sem hann keppir í úrslitaþætti söngvakeppni RÚV.
Rúnar Eff ...

Baráttan um gullið hefst í dag
Úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitil kvenna hefst í dag en það eru lið Skautafélags Akureyrar, Ásynjur (eldri) og Ynjur (yngri), sem munu etja ...

Þetta eru kynþokkafyllstu konur Akureyrar
Á dögunum birtum við lista yfir tíu kynþokkafyllstu karlmenn Akureyrar og er óhætt að segja að hann hafi fengið mikil viðbrögð. Sitt sýnist hverjum um ...

Kosning – Hvaða atriði vilt þú að fari til Úkraínu?
Á morgun tekur þjóðin ákvörðun um hvað verður framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Kænugarði í Úkraínu í maí.
...
