Author: Ritstjórn
9 ný smit á Norðurlandi en engin utan sóttkvíar
Alls voru 9 ný smit eftir gærdaginn en enginn þeirra voru utan sóttkvíar. Alls eru nú 109 virk smit á Norðurlandi eystra og 470 í sóttkví. Þrír eru i ...

Smit kom upp hjá leikmanni í karlaliði Þórs
Leikmaður í karlaliði Þórs í fótbolta greindist með COVID-19 smit í dag. Rúv greinir frá. Bæði leikmenn og þjálfarar eru nú í sóttkví fram á föstudag ...
Nokkur smit utan sóttkvíar og dreifast víða
Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra komu 10 smit úr sýnatökum gærdagsins. Þar af voru nokkur þeirra hjá einstaklingum sem voru ...
Vita ekki hvað kann að hafa orsakað meðvitundarleysi barnsins
Ekkert bendir til þess að barnið sem var flutt með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir að hafa misst meðvitund á leikskólanum Álfasteini í Hörgár ...

Gera grín að túlkun Akureyringa á veðrinu: „Bíllinn bara bráðnaður í þessum Akureyrar hita“
Facebook-hópurinn Geggjað veður á Akureyri telur nú um 6500 einstaklinga. Í hópnum er gert grín að túlkun Akureyringa á veðrinu í bænum.
„Þessi sí ...

Alvarlegt slys í leikskóla í Hörgársveit
Lögregla og sjúkraflutningamenn voru kölluð að leikskólanum Álfasteini í Hörgársveit um tvöleytið í dag þar sem barn á leikskólanum slasaðist alvarle ...
Sjúk ást á Akureyri
Sjúk ást er fræðslu- og forvarnaverkefni fyrir ungt fólk og tekur á mörkum, samþykki og kynferðislegri áreitni. Áhersla er lögð á að unglingarnir vel ...

Sérsveitin kölluð út til aðstoðar við handtöku
Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út á þriðjudag til að aðstoða Lögregluna á Norðurlandi eystra við handtöku á tveimur einstaklingum. Einstakli ...

Sælkeramatur heima með nýju fyrirtæki í veitingaþjónustu
Nýtt veitingafyrirtæki, Matlifun, opnar á næstunni á Akureyri. Fyrirtækið mun selja veitingar fyrir viðskiptavini til að elda heima. ,,Við sjáum um ...
39
Sjálfsvíg eru einn af mælikvörðum geðheilsu í samfélaginu á hverjum tíma. Þau eru endapunktur og óafturkræf. Árið 2019 tóku 39 Íslendingar líf ...
