Author: Ritstjórn

Reykjanesbær fer fram úr Akureyri í fjölda íbúa
Ef íbúaþróu landsmanna helst óbreytt mun Reykjanesbær fara fram úr Akureyri hvað íbúafjölda varðar og verða fjórða fjölmennasta sveitarfélag landins í ...

Munu ekki nota Vaðlaheiðargöng ef verðið helst óbreytt
Gunnar M. Guðmundsson, framkvæmdastjóri SBA-Norðurleiðar segir að fyrirtækið muni ekki aka um Vaðlaheiðargöng vegna verðsins sem kostar að keyra þar í ...

Flugum aflýst vegna veðurs
Air Iceland Connect neyddist til að aflýsa flugum til Akureyar og Ísafjarðar í dag vegna veðurs. Um 60 manns sem áttu bókað flug hjá flugfélaginu í da ...

Ákæra karlmann fyrir nauðgun á sofandi stúlku
Embætti héraðssaksóknara hefur ákært karlmann fyrir nauðgun á sofandi stúlku í september á síðasta ári. Maðurinn er samkvæmt ákærunni sagður hafa haft ...

Margir Akureyringar reiðir yfir nýjum reglum um snjómokstur og snjómoksturleysi síðustu daga
Akureyringar hafa verið duglegir að tjá sig á samfélagsmiðlum síðustu daga en það hefur sjaldan sést jafn mikill snjór á Akureyri eins og undanfarið. ...

Ungskáldin 2018 kynnt
Úrslit í Ritlistakeppni Ungskálda 2018 verða kunngjörð á Amtsbókasafninu á Akureyri fimmtudaginn 6. desember kl. 17.
Alls bárust 85 verk í keppnina ...

Fimmta bylgjan
Hvað er femínisti?
Eftir að hafa verið í kynjafræði áfanga í vetur og skoðað hugtakið femínista sem ég vissi í raun og veru ekkert mikið um , er ég o ...

Orðin þreytt á rassþungum unglingum á grindverkinu. „Það dugði ekki að setja nagla“
Björg Guðjónsdóttir, íbúi á Akureyri er orðinn þreytt á því að horfa upp á rassþunga unglinga setjast á grindverkið við húsið þar sem hún býr. Björg h ...

Aðalsteinn bjó til nákvæma eftirlíkingu af sjálfum sér í fullri stærð
Aðalsteinn Þórsson er Akureyringur og listamaður sem henti í framkvæmd afar einstöku verkefni á dögunum. Aðalsteinn hefur sett upp listasýningar bæði ...

Interpol lýsir eftir Íslendingi vegna vopnaðs ráns og líkamsárásar
Alþjóðalögreglan Interpol hefur gefið út handtökuskipun á hendur Ara Rúnarssyni vegna vopnaðs ráns og líkamsárásar (e. armed robbery and physical as ...
