Author: Ritstjórn

1 76 77 78 79 80 191 780 / 1910 FRÉTTIR
17. júní fagnað á Akureyri

17. júní fagnað á Akureyri

Það verður blásið í lúðra og sungið hæ hó jibbí jei þegar þjóðhátíðardeginum 17. júní verður fagnað á  Akureyri með hefðbundinni dagskrá sem hefst ...
Þrír Akureyringar í landsliðshópi Íslands í alpagreinum

Þrír Akureyringar í landsliðshópi Íslands í alpagreinum

Búið er að velja í A og B landslið í alpagreinum fyrir næstkomandi keppnistímabil en Skíðasamband Íslands tilkynnti hóp sinn í gær og eru þrír ful ...
Hamrarnir sóttu stig til Keflavíkur

Hamrarnir sóttu stig til Keflavíkur

Hamrarnir heimsóttu Keflavíkurkonur í 1.deildinni í fótbolta í gærkvöldi en einu stigi munaði á liðunum fyrir leikinn og því var búist við hörkule ...
Þórsarar unnu þægilegan sigur á Gróttu

Þórsarar unnu þægilegan sigur á Gróttu

Þórsarar virðast vera komnir á beinu brautina í Inkasso deildinni í fótbolta eftir hræðilega byrjun á tímabilinu en liðið vann í kvöld annan sigur ...
Kaffið frumsýnir nýtt lag og myndband frá KÁ-AKÁ – myndband

Kaffið frumsýnir nýtt lag og myndband frá KÁ-AKÁ – myndband

Norðlenski rapparinn KÁ-AKÁ sem hefur verið að gera allt vitlaust undanfarin misseri var rétt í þessu að senda frá sér nýtt lag og myndband. Verki ...
Hátt í 2.000 manns hafa skráð sig Color Run á Akureyri

Hátt í 2.000 manns hafa skráð sig Color Run á Akureyri

Síðastliðinn laugardagur var litríkur í meira lagi í miðbæ Reykjavíkur en þá fór litahlaupið fram. The Color Run kemur hingað á Akureyri þan ...
Þórsarar færðu FF Múrbrjótum gjöf

Þórsarar færðu FF Múrbrjótum gjöf

Meistaraflokkur karla hjá Þór færði FF Múrbjótum, knattspyrnuliði ætluðu fólki sem á eða hefur átt við geðræn vandamál að stríða, stóran poka full ...
Bæjarstjóri jákvæður gagnvart því að halda Bíladaga ef það er fullri sátt við bæjarbúa

Bæjarstjóri jákvæður gagnvart því að halda Bíladaga ef það er fullri sátt við bæjarbúa

Fulltrúar frá Aflinu, Akureyrarstofu, Bílaklúbbi Akureyrar, framkvæmdamiðstöð Akureyrarbæjar, lögreglu og slökkviliði, funduðu í gærmorgun um Bíladaga ...
KA og ÍA skildu jöfn á Akureyrarvelli

KA og ÍA skildu jöfn á Akureyrarvelli

KA gerði markalaust jafntefli við ÍA í Pepsi-deild karla á Akureyrarvelli í kvöld. Fátt markvert gerðist í leiknum nema þá helst að KA-menn gerðu ...
Ákærð fyrir líkamsárás og að ráðast að manni með sprautunál

Ákærð fyrir líkamsárás og að ráðast að manni með sprautunál

Embætti héraðssaksóknara hefur gefið út ákæru í þremur liðum á hendur 25 ára konu búsettrar á Akureyri. Þetta kemur fram á Mbl.is. Konan er ákærð ...
1 76 77 78 79 80 191 780 / 1910 FRÉTTIR