Author: Ritstjórn

1 82 83 84 85 86 211 840 / 2108 POSTS
35. þing Alþýðusambands Norðurlands fór fram um helgina

35. þing Alþýðusambands Norðurlands fór fram um helgina

Tæplega 90 fulltrúar, frá öllum stéttarfélögum á Norðurlandi sátu 35. þing Alþýðusambands Norðurlands sem fram fór á Illugastöðum í Fnjóskadal um ...
Nýnemum í rafiðn við VMA gefnar spjaldtölvur

Nýnemum í rafiðn við VMA gefnar spjaldtölvur

Samtök rafverktaka og Rafiðnaðarsamband Íslands gáfu í gær öllum nýnemum í rafiðnaðargreinum við VMA spjaldtölvur að gjöf. Tölvurnar voru gefnar n ...
Olían verður bara brennd einu sinni

Olían verður bara brennd einu sinni

Ég var að hlusta á alveg óborganlegt viðtal við mann frá FÍB á Bylgjunni um hvað rafhlöður væru ómögulegar í bílum og gamli díseljeppinn umhverfis ...
Akureyri og KA hefja tímabilið með sigri

Akureyri og KA hefja tímabilið með sigri

Handboltavertíðin hófst í kvöld og áttu bæði karlalið bæjarins heimaleik en þau leika í Grill 66 deildinni í vetur. Akureyri fékk ungmennalið Vals ...
Tvær úr Þór/KA í A-landsliði Íslands

Tvær úr Þór/KA í A-landsliði Íslands

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Íslands, tilkynnti nú í hádeginu leikmannahóp sinn fyrir leik Íslands og Færeyja í undankep ...
Margt nýtt og spennandi í Kjarnaskógi – myndir

Margt nýtt og spennandi í Kjarnaskógi – myndir

Akureyrarbær hefur í samstarfi við Skógræktarfélag Eyfirðinga staðið fyrir miklum framkvæmdum í Kjarnaskógi til þess að bæta aðgengi og auka fjölbreyt ...
Það væri miklu einfaldara ef ég myndi bara hverfa

Það væri miklu einfaldara ef ég myndi bara hverfa

Hegri Það er það sem ég kýs að kalla veruna sem hefur svifið yfir mér síðan mér fannst ég þurfa hafa fyrir því að vera glaður. Fyrst tók maður ...
Fyrsta tap Þórs/KA staðreynd – KA burstaði Ólafsvíkinga

Fyrsta tap Þórs/KA staðreynd – KA burstaði Ólafsvíkinga

Knattspyrnulið bæjarins áttu misgóðu gengi að fagna um helgina en stærsta frétt helgarinnar er sú að Þór/KA tapaði sínum fyrsta leik í Pepsi-deild kve ...
Sjáðu mörkin úr leik Þórs/KA og KR

Sjáðu mörkin úr leik Þórs/KA og KR

Þór/KA er í frábærri stöðu á toppi Pepsi-deildarinnar eftir öruggan 3-0 sigur á KR í gærkvöldi. Vel var mætt á Þórsvöll en 544 manns lögðu leið sín ...
Sjáðu fyrsta mark Birkis Bjarna fyrir Aston Villa – Myndband

Sjáðu fyrsta mark Birkis Bjarna fyrir Aston Villa – Myndband

Akureyringurinn öflugi Birkir Bjarnason var á skotskónum í kvöld þegar hann hjálpaði Aston Villa að vinna 4-1 sigur á Wigan Athletic í enska deild ...
1 82 83 84 85 86 211 840 / 2108 POSTS