Author: Rúnar Freyr Júlíusson
Jólastund í Hrísey á sunnudaginn – Ljósin kveikt á jólatrénu
Jólaljósin á jólatrénu á hátíðarsvæðinu í Hrísey verða tendruð næsta sunnudag, fyrsta sunnudaginn í aðventu, þann 30. nóvember klukkan 16. Þetta segi ...

Mikið álag á SAk – Fólk með einkenni öndunarfærasýkingar beðið um að fresta heimsókn
Einangrunargeta á Sjúkrahúsinu á Akureyri er komin að þolmörkum vegna fjölda sjúklinga með umgangspestir. Fólk sem hefur verið með flensueinkenni, up ...
Neyðarkallinn seldist eins og heitar lummur – MYNDIR
Árlegt fjáröflunarátak Slysavarnarfélagsins Landsbjargar átti sér stað í síðustu viku og björgunarsveitarfólk var því sýnilegt um allt land við sölu ...

Hrafnagil hlýtur tilnefningu sem ræktunarbú ársins
Hrafnagil í Eyjafjarðarsveit er eitt af tólf hrossaræktarbúum sem valið var til árlegrar heiðursviðurkenningar Bændasamtaka Íslands sem ræktunarbú ár ...
Undirrita samkomulag um uppbyggingu raforkuinnviða á Norðausturlandi
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis- og orkumálaráðherra, undirritaði samkomulag við Rarik og Landsnet á fundi í Þórshöfn í gær. Mbl greindi fyrst frá. ...
Átta skátar úr Klakki sæmdir forsetamerkinu
Átta skátar úr Skátafélaginu Klakkur á Akureyri voru sæmdir forsetamerkinu af Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, við athöfn á Bessastöðum síðastliði ...
Marteinn og Sophia frumflytja „Myrkralestur“ á laugardaginn
Annað Tólf tóna kortér vetrarins fer fram í Listasafninu á Akureyri laugardaginn 8. nóvember næstkomandi. Tveir fimmtán mínútna langir örtónleikar ...

Kvenfélagið Baldursbrá gefur lyflækingadeild SAk rausnarlega gjöf
Kvenfélagið Baldursbrá á Akureyri gaf lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri höfðinglega gjöf sem kom til með að nýtast aðstandendum í líknarrýmum ...
Tólf nýsköpunarverkefni kláruðu viðskiptahraðalinn Startup Landið 2025
Tólf nýsköpunarteymi luku nýverið viðskiptahraðlinum Startup Landið 2025, sem er samstarfsverkefni landshlutasamtakanna utan höfuðborgarsvæðisins. Þe ...

Altari elds og vatns reist í Heimskautsgerðinu
Skúlptúrinn Altari elds og vatns hefur verið reistur í Heimskautsgerðinu á Raufarhöfn. Um er að ræða fyrsta skúlpturinn af fjórum sem áætlað er að ko ...
