Author: Rúnar Freyr Júlíusson
![]()
Goslokahátíð Kröflu í smærri kantinum í ár – Tónleikar og fleira dagana 26. – 27. september
Goslokahátíð Kröflu, sem haldin var í Mývatnssveit í fyrra í fyrsta sinn, verður haldin á heldur óformlegri hátt í ár. Hátíðin mun aðeins standa yfir ...
Vídeódanshátíðin Boreal 2025 hefst 24. október – 25 myndbönd valin
Vídeódanshátíðin Boreal fer fram á Akureyri í sjötta sinn 24. október til 9. nóvember næstkomandi. Sýningarstaðir eru Listasafnið á Akureyri, Mjólkur ...

Bæjarráð óskar eftir fundi með ráðherra og rektor vegna fyrirhugaðrar sameiningar
Fyrirhuguð sameining Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst var til umræðu á fundi bæjarráðs Akureyrarbæjar í gær, 11. september. Í fundargerð ó ...
Utanvegaakstur í Dyngjufjalladal – „Óafturkræfar skemmdir“
Landverðir á norðurhálendi Vatnajökulsþjóðgarðs komu fyrr í vikunni að umfangsmiklum utanvegaakstri í Dyngjufjalladal. Þetta segir í tilkyningu frá g ...
Þjóðarpúls Gallup – Samfylking í sókn í Norðausturkjördæmi
Þjóðarpúls Gallup fyrir september 2025 hefur verið birtur. Þjóðarpúlsinn byggir á netkönnun sem Gallup gerði á landsvísu dagana 1. - 31. ágúst 2025. ...

Malen og hákon gefa út nýtt lag
Akureyrski tónlistarmaðurinn hákon (Hákon Guðni Hjartarson) og skagfirska tónlistarkonan Malen (Malen Áskelsdóttir) gáfu saman út lagið ‚Silhouette‘ ...

Fimm handteknir á Siglufirði í gærkvöld – Einn fluttur á sjúkrahús
Lögreglan á Norðurlandi eystra og Sérsveit Ríkislögreglustjóra réðust í aðgerðir á Siglufirði í gærkvöld. Lögreglu barst tilkynning um slasaðan mann ...
Íslandsmeistaramót fullorðinna í BJJ haldið norðan heiða í fyrsta sinn
Íslandsmeistaramót í brasilísku jiu jitsu í galla fer fram laugardaginn 20. september í íþróttahúsi Þelamerkur, rétt fyrir utan Akureyri. Mótið er æt ...
Frítt í bíó á hinsegin hátíð
Miðvikudaginn 18. júní næstkomandi er gestum og gangandi boðið frítt í bíó í tilefni Hinsegin hátíðarinnar á Norðurlandi eystra. Franska kvikmyndin „ ...
Sjö miljón króna styrkur fyrir Bókmenntahátíð barnanna
Sprotasjóður leik- grunn- og framhaldsskóla hefur úthlutað Hrafnagilsskóla sjö miljón krónur til að standa fyrir Bókmenntahátíð barnanna. Fjórir skól ...
