Author: Rúnar Freyr Júlíusson

1 2 3 4 5 6 13 40 / 122 FRÉTTIR
Fiskverkun í Hrísey nær sér aftur á strik

Fiskverkun í Hrísey nær sér aftur á strik

Fiskverkun í Hrísey er að ná sér aftur á strik eftir að húsnæði og búnaður fyrirtækisins Hrísey Seafood varð eldsvoða að bráð í maí 2020. Bruninn var ...
KAON færir SAk meðferðarstóla og hliðarborð að gjöf

KAON færir SAk meðferðarstóla og hliðarborð að gjöf

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis afhenti formlega á dögunum almennu göngudeildinni á SAK þrjá meðferðarstóla og þrjú hliðarborð. Þetta kemur f ...
Akureyrarapótek opnar nýtt útibú á Norðurtorgi í  haust

Akureyrarapótek opnar nýtt útibú á Norðurtorgi í haust

Nýtt útibú Akureyrarapóteks mun opna á Norðurtorgi í haust. Apótekið verður í nýju húsi sem verið er að byggja norðan við gamla Sjafnarhúsið, sem er ...
Barnamenningarhátíð Akureyrarbæjar í fullum gangi.

Barnamenningarhátíð Akureyrarbæjar í fullum gangi.

Barnamenningarhátíð Akureyrarbæjar stendur nú yfir í sjöunda sinn. Hátíðin hófst 1. Apríl síðastliðinn og stendur út mánuðinn. Markmið hátíðarinnar e ...
Grínistinn Reggie Watts kemur fram í Samkomuhúsinu á Sumardaginn fyrsta

Grínistinn Reggie Watts kemur fram í Samkomuhúsinu á Sumardaginn fyrsta

Hinn óviðjafnanlegi grínisti og tónlistarmaður Reggie Watts verður með uppistandstónleika í Samkomuhúsinu 25. apríl. Þetta kemur fram í tilkyningu fr ...
Hljómsveitin ÞAU flytur nýja tónlist við gömul ljóð í Hofi 12. apríl

Hljómsveitin ÞAU flytur nýja tónlist við gömul ljóð í Hofi 12. apríl

Tónleikaveisla verður í Hofi þann 12. apríl næstkomandi þegar hljómsveitin ÞAU flytur þar nýja og spennandi tónlist við ljóð norðlenskra og vestfirsk ...
Ungir akureyrskir frumkvöðlar selja snyrtivörur í Akureyrarapóteki og bráðum á netinu

Ungir akureyrskir frumkvöðlar selja snyrtivörur í Akureyrarapóteki og bráðum á netinu

Hópur ungra akureyrskra frumkvöðla hefur undanfarnar vikur unnið að því að framleiða snyrtivörur undir nafninu LXR. Vörurnar eru nú til sölu í Akurey ...
Stórt viðbragð vegna snjóflóðs ofan Dalvíkur.

Stórt viðbragð vegna snjóflóðs ofan Dalvíkur.

Viðbragðsaðilar í Eyjafirði sem og þyrla Landhelgisgæslunnar ruku af stað til Dalvíkur á öðrum tímanum í dag vegna snjóflóðs sem fór af stað í Dýjada ...
Árekstur á Glerárgötu í morgun

Árekstur á Glerárgötu í morgun

Tveir jeppar skullu saman á gatnamótum Glerárgötu og Strandgötu þegar klukkan var að ganga tíu í morgun. Starfsmaður Kaffisins náði meðfylgjandi ...
Öxnadalsheiði opin á ný

Öxnadalsheiði opin á ný

Vegurinn um Öxnadalsheiði opnaði loks aftur í morgun en líkt og þekkt er var vegurinn lokaður tvo daga í röð vegna veðurs. Vegurinn var þó opinn í in ...
1 2 3 4 5 6 13 40 / 122 FRÉTTIR