NTC netdagar

Bjóða ellilífeyrisþegum á Akureyri upp á frían snjómokstur

Bjóða ellilífeyrisþegum á Akureyri upp á frían snjómokstur

Fyrirtækið Finnur ehf. hefur ákveðið að bjóða ellilífeyrisþegum á Akureyri upp á frían snjómokstur á einkabílastæðum næstu daga.

Sjá einnig: Ruddi Öxnadalsheiðina svo starfsmenn og vinir kæmust í flug

Í auglýsingu frá fyrirtækinu segir að þetta sé vegna þeirra aðstæðna sem skapast hafa í samfélaginu undanfarið.

Fyrir áhugasama er hægt að hafa samband við fyrirtækið í síma 464-1700 eða í gegnum netfangið kristinn@finnurehf.is

https://www.facebook.com/Finnurehf/photos/a.909959595708530/2789647661073038/?type=3&theater

UMMÆLI