NTC netdagar

Draga úr leitinni að drengnum sem féll í NúpáMynd tengist fréttinni ekki beint. Mynd: sulur.is/Jóhann Jóhannsson

Draga úr leitinni að drengnum sem féll í Núpá

Ákveðið hefur verið að draga úr leitinni í nótt að drengnum sem féll í Núpá í gær. Leit verður áfram haldið í fyrramálið á fullum krafti en útlit er fyrir að betra veður til leitar verði á morgun.
Alls hafa yfir 200 viðbragðsaðilar tekið þátt í leitinni í dag með einhverjum hætti en aðstæður hafa verið krefjandi og skyggni lélegt á köflum.

Sjá einnig:
Enn leitað að unglingspilti sem féll í Núpá
Danski flugherinn aðstoðar við leitina

Sjá nánar í uppfærslu lögreglunnar á Norðurlandi eystra á Facebook.

Sambíó

UMMÆLI