Færeyjar 2024

Egill og Eik gefa út nýtt lag

Egill og Eik gefa út nýtt lag

Lagið Týni Sjálfum mér eftir tónlistarfólkið Egil Andrason og Eik Haraldsdóttir kom út í vikunni. Lagið er fjórða lagið sem dúettinn gefur út á árinu og fjórða lagið af væntanlegri plötu þeirra. Hlustaðu á lagið í spilaranum hér að neðan.

Platan þeirra, Lygasögur, kemur út eftir viku. Egill og Eik hafa undanfarna mánuði staðið að söfnun fyrir útgáfu hljómplötunnar. Þau sömdu dansa, lög og drukku ógeðisdrykki og náðu á endanum að safna um 600 þúsund krónum svo að platan geti orðið að veruleika.

Sjá einnig: Egill og Eik gefa út plötu saman: „Sex ár í vinnslu og sex daga að taka upp“

Sambíó

UMMÆLI