Ekkert smit á Hornbrekku

Ekkert smit á Hornbrekku

Eins og Kaffið greindi frá fyrr í dag kom upp grunur um COVID-19 smit á öldrunarheimilinu Hornbrekku á Ólafsfirði. Nú liggja niðurstöður sýna fyrir og ekki er um COVID-19 að ræða.
Hornbrekka leitar samt sem áður að fólki í bakvarðarsveit sem gætu aðstoðar við umönnuar-, eldhús- og ræstingastörf. Einstaklingar sem hafa unnið á Hornbrekku, eða hafa heilbrigðis- / umönnunarreynslu og þeim sem eru hraustir og geta unnið hlutastörf tímabundið.
Þeir sem hafa áhuga geta sent nafn og símanúmer á birna@hornbrekka.is

Sambíó

UMMÆLI