Færeyjar 2024

Fjölgar áfram í einangrun og sóttkví á Norðurlandi eystraAkureyri

Fjölgar áfram í einangrun og sóttkví á Norðurlandi eystra

Tvö ný smit hafa greinst vegna Covid-19 á Norðurlandi eystra síðastliðinn sólarhring. Heildarfjöldi smita á svæðinu er nú 14 samkvæmt covid.is.

Einnig fjölgaði í sóttkví á milli daga. Sjö hafa bæst við í sóttkví á svæðinu og eru nú 28 skráðir í sóttkví á Norðurlandi eystra á covid.is.

Fjögur smit hafa nú greinst í umdæminu síðan síðasta föstudag og um 11 í sóttkví.

Sjá frétt frá því í gær: Smitum fjölgaði ekki á Akureyri um helgina – Ný smit á Siglufirði og Kópaskeri

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó