Category: Fólk
Fréttir af fólki
Haukur Pálmason safnar tónlist eftir Akureyringa á spilunarlistann Akureyri 2025
Tónlistarmaðurinn Haukur Pálmason heldur úti spilunarlistanum Akureyri 2025 á Spotify þar sem hann safnar saman lögum sem tónlistarfólk frá Akureyri ...

Rósa er sjálfboðaliði ársins á Norðurlandi eystra
Rósa Jónsdóttir, formaður Golfklúbbs Fjallabyggðar, er sjálfboðaliði ársins 2025 á Norðurlandi eystra. Hún er ein fjölmargra sem var tilnefnd í tilef ...

Hver á skilið að vera manneskja ársins árið 2025?
Líkt og undanfarin ár stendur Kaffið.is fyrir vali á manneskju ársins frá Akureyri og nágrenni. Nú geta lesendur tilnefnt manneskjur sem þau telja að ...
Ragnar Hólm gefur Sjúkrahúsinu á Akureyri tvö verk
Ragnar Hólm Ragnarsson, myndlistarmaður, hefur gefið Sjúkrahúsinu á Akureyri, SAk, olíumálverk og vatnslitamynd. Þetta kemur fram í tilkynningu á hei ...

Heildarútgáfa píanóverka Sveinbjörns Sveinbjörnssonar
Heildarútgáfa píanóverka Sveinbjörns Sveinbjörnssonar er nú komin út í fyrsta sinn á nótnabókum og tveimur geisladiskum. Þórarinn Stefánsson píanólei ...
Þorsteinn Már hlaut heiðursverðlaun Þjóðmála
Þorsteinn Már Baldvinsson, stofnandi og forstjóri Samherja til ríflega fjörutíu ára, hlaut heiðursverðlaun Þjóðmála þegar þau voru veitt þriðja sinni ...
Sara Stefánsdóttir hlaut verðlaun ÖBÍ réttindasamtaka
Sara Stefánsdóttir, lektor við Iðjuþjálfunarfræðideild Háskólans á Akureyri, hlaut verðlaun ÖBÍ réttindasamtaka fyrir framúrskarandi doktorsritgerð í ...
Hefur styrkt Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis um 3.247.000 krónur
Hörður Óskarsson selur á hverju ári mottur og slaufur til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis, KAON. Í mars selur Hörður mottur og í ok ...
Rakel hlýtur Kraumsverðlaunin
Akureyringurinn Rakel Sigurðardóttir er á meðal tónlistarfólks sem hlýtur Kraumsverðlaunin í ár. Verðlaunin eru veitt fyrir þær íslensku hljómplötur ...
Réttindabaráttan fyrir dótturina varð að aðalstarfi
Mannkennd er ný bókaútgáfa sem gefur út barnabækur um fötlunarfjölbreytileika. Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir, stofnandi bókaútgáfunnar, segir í samtal ...
