Category: Fólk

Fréttir af fólki

1 2 3 123 10 / 1230 POSTS
Kolfinna ráðin til Drift EA

Kolfinna ráðin til Drift EA

Kolfinna María Níelsdóttir hefur verið ráðin leiðtogi markaðs- og viðburðamála hjá Drift EA. Hún bætist þar með í kjarnateymi Driftar EA sem hefur þa ...
Lætur af störfum eftir 30 ár á Amtsbókasafninu

Lætur af störfum eftir 30 ár á Amtsbókasafninu

Bókavörðurinn Hörður Ingi Stefánsson hefur látið af störfum á Amtsbókasafninu á Akureyri eftir þrjátíu ára starf. Þetta kemur fram í tilkynningu á sa ...
Halda kynningarfund í Drift EA

Halda kynningarfund í Drift EA

Þriðjudaginn 3. febrúar kl. 20:00–22:00 halda Ingi Torfi og Linda Rakel, stofnendur heilsuappsins LifeTrack, kynningar- og kennslufund í Messanum á 4 ...
Ágúst gefur út fyrsta lagið af væntanlegri plötu

Ágúst gefur út fyrsta lagið af væntanlegri plötu

Tónlistarmaðurinn Ágúst Þór Brynjarsson hefur gefið út lagið Hægðu á þér. Lagið er fyrsti síngullinn af væntanlegri plötu ágústar, Hjartað á milljón, ...
Lungnalæknir ráðinn til starfa á SAk

Lungnalæknir ráðinn til starfa á SAk

Sjúkrahúsið á Akureyri, SAk, hefur ráðið Magdalenu Ásgeirsdóttur, lungnalækni, í 30% stöðu. Magdalena hefur störf við Sjúkrahúsið í febrúar. Þetta ke ...
Nýr hjartalæknir ráðinn til starfa við Sjúkrahúsið á Akureyri

Nýr hjartalæknir ráðinn til starfa við Sjúkrahúsið á Akureyri

Hussam Mahmoud Sheta, hjartalæknir, hefur verið ráðinn til starfa við Sjúkrahúsið á Akureyri. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Sjúkrahússins í da ...
Veganestið – Guðmundur Gunnarsson

Veganestið – Guðmundur Gunnarsson

Guðmundur Gunnarsson, aðstoðarmaður atvinnuvegaráðherra, er viðmælandi janúarmánaðar í Veganestinu. Veganestið er greinaflokkur í boði Góðvina HA þar ...
Ný plata á leiðinni frá Davíð Mána

Ný plata á leiðinni frá Davíð Mána

Tónlistarmaðurinn Davíð Máni mun gefa út nýja 12 laga plötu á næstunni. Þetta verður önnur plata Davíðs Mána en hann gaf út plötuna The Mancave Tapes ...
Nýtt norðlenskt rokk

Nýtt norðlenskt rokk

Akureyríska hljómsveitin Sólför gaf í dag út sitt fyrsta lag. Lagið heitir Clockwork Carousel og er nostalgískur rokksmellur. Meðlimir sveitarinnar l ...
Berglind Soffía nýr klínískur næringarfræðingur hjá HSN

Berglind Soffía nýr klínískur næringarfræðingur hjá HSN

Nýverið var Berglind Soffía Ásbjörnsdóttir Blöndal ráðin sem næringarfræðingur hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands, HSN. Þetta kemur fram í tilkyn ...
1 2 3 123 10 / 1230 POSTS