Category: Fólk
Fréttir af fólki
Réttindabaráttan fyrir dótturina varð að aðalstarfi
Mannkennd er ný bókaútgáfa sem gefur út barnabækur um fötlunarfjölbreytileika. Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir, stofnandi bókaútgáfunnar, segir í samtal ...
Kalt Concept hefur opnað á Akureyri
Katla Karlsdóttir, skartgripahönnuður og eigandi Katla Studio, hefur opnað verslunina Kalt Concept í Hafnarstræti 88.
Í versluninni selur Katla va ...
Þorvaldur Þóroddsson ráðinn framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja
Þorvaldur Þóroddsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja. Þorvaldur er menntaður sjávarútvegsfræðingur frá Háskólanum á Akurey ...
Ágúst gefur út einlæga ábreiðu af Geimferðalangur
Á morgun, 3. desember, kemur út ábreiða Ágústs Þórs Brynjarssonar af jólalaginu Geimferðalangur sem Frostrósir gáfu fyrst út á íslensku en er byggt á ...
Miðasala hafin á tónleika Patti Smith á Akureyri
Patti Smith mun halda tónleika í Hofi á Akureyri 2. júní 2026 klukkan 20:00. Miðasala á tónleikana hófst nú klukkan 10 í morgun, 2. desember.
Patt ...
„Ég grínast oft með það að ekkert barn vaxi úr grasi með þann draum að verða skjalastjóri“
Kári Einarsson, skjalastjóri HA, er næsti viðmælandi í samstarfi Kaffið.is og Háskólans á Akureyri þar sem við fáum að kynnast mannlífinu í skólanum. ...
Davíð Máni gefur út jólaplötu
Akureyringurinn Davíð Máni mun gefa út jólastuttskífu þann 12. desember næstkomandi. Davíð stefnir á að gefa fyrsta lagið af plötunni út 5. desember ...
Nýtt jólalag með Magna
Tónlistarmaðurinn Magni Ásgeirsson hefur sent frá sér glænýtt jólalag sem ber heitið „Lýstu upp desember“.
Lagið samdi Sumarli ...
Ragnar Sverrisson hefur staðið vaktina í Herradeild JMJ í 60 ár
Í dag er stór dagur hjá herrafataversluninni JMJ á Akureyri þar sem að Ragnar Sverrisson fagnar 60 ára starfsafmæli. Ragnar hóf störf hjá JMJ árið 19 ...
Fyrsti doktor í hjúkrunarfræði sem útskrifast frá Háskólanum á Akureyri
Elín Arnardóttir, hjúkrunarfræðingur hjá HSN, varð á dögunum fyrst til að ljúka doktorsnámi í hjúkrunarfræði frá Háskólanum á Akureyri. Hún varði dok ...
