Fólkið á Twitter bregst við afsökunarbeiðni Samherja: „Eins og þjóðin eigi í ofbeldissambandi við Samherja“

Fólkið á Twitter bregst við afsökunarbeiðni Samherja: „Eins og þjóðin eigi í ofbeldissambandi við Samherja“

Samherji sendi í gær frá sér afsökunarbeiðni á vef sínum. Notendur samfélagsmiðilsins Twitter hafa brugðist við afsökunarbeiðninni á skemmtilegan hátt. Hér að neðan má sjá brot úr umræðunni þar sem er meðal annars vitnað í sjónvarpsþættina Seinfeld, South Park og tónlistarkonuna Rihönnu.

Sjá einnig: Heiðar Örn gerir athugasemdir við afsökunarbeiðni Samherja

Sjá einnig: Samherji sendir frá sér afsökunarbeiðni

https://twitter.com/eikonomics_eiki/status/1398975189828915213?s=20
https://twitter.com/jbyrgir/status/1398976882851319813?s=20
Sambíó

UMMÆLI