Fréttir vikunnar – Fótboltinn í fyrirrúmi

Alltaf í boltanum.

Alltaf í boltanum.

Hér fyrir neðan má sjá tíu vinsælustu fréttir á Kaffinu í vikunni sem senn er á enda.

Á toppnum tróna tvær íþróttafréttir sem vöktu athygli. Annars vegar er fjallað um lista The Guardian sem valdi á dögunum 200 bestu knattspyrnumenn heims og hafði sá listi að geyma tvo Akureyringa. Hins vegar er frétt um meint ósætti innan kvennaknattspyrnunnar á Akureyri vegna ráðstöfunar rúmlega tveggja milljóna króna.

  1. Tveir Akureyringar meðal 200 bestu knattspyrnumanna heims
  2. Harðar deilur milli Þórs/KA og KA vegna ráðstöfunar 2 milljóna króna
  3. Crossfit kappi æfir sig í íslensku fyrir brúðkaupið sitt – Myndband
  4. Leggur til að þingheimur lögfesti lágmarkslaun á Íslandi strax í 340.000 krónum
  5. Akureyri stefnir að því að verða plastpokalaust bæjarfélag
  6. „Fannst ég aldrei vera að missa af einhverju þegar aðrir voru að halda jól”
  7. Heimir Örn Árnason nýr framkvæmdastjóri GA
  8. Akureyringur fer 65 milljónum ríkari inn í nýja árið
  9. Starfsmenn Bautans gáfu jólagjafirnar sínar
  10. Leikmaður Þór/KA tilnefnd sem markvörður ársins í Ameríku

UMMÆLI

Sambíó