Category: Fréttir
Fréttir
Gjöf til fæðingadeildar SAk
Þann 30. júlí síðastliðinn barst fæðingadeild Sjúkrahússins á Akureyri afar vegleg gjöf.Skjólstæðingar deildarinnar, Stefanía Steinsdóttir og Sólveig ...

Spennan magnast fyrir Súlur vertical
Um helgina fer fram hlaupaveislan Súlur vertical á Akureyri. Um 520 einstaklingar á aldrinum 17-68 ára keppa í fjórum vegalengdum, Gyðjunni (100 km), ...
Bílaumferð á Oddeyragötu
Í færslu sem Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson deildi á Facebook vakti hann athygli á bílaumferð á Oddeyragötunni. Segir hann að íbúar séu orðnir langþrey ...
Tilkynning vegna endurbóta á legudeild geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri
Endurbætur á legudeild geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri hefjast í byrjun ágúst. Sjúkrahúsið á Akureyri hefur birt tilkynningu á vef sínum í tilefn ...
Eftirminnilegur Potterdagur á Amtsbókasafninu
Um 800 gestir mættu á Amtsbókasafnið í gær í tilefni Pottersdagsins mikla 2024. Í tilkynningu Amtsbókasafnsins segir að töfrarnir hafi flætt yfir saf ...
Von á 15 þúsund manns í bæinn á Eina Með Öllu
Fjölskylduhátíðin Ein Með Öllu fer fram á Akureyri yfir Verslunarmannahelgina. Ída Irene Oddsdóttir, skipuleggjandi og viðburðarstjórnandi hátíðarinn ...
Skor opnar á Glerártorgi
Skor mun opna sérhæfðan pílustað á Glerártorgi á Akureyri í haust. Þetta kemur fram á vef Glerártorgs en þar segir að framkvæmdir séu hafnar.
Stað ...
Þyrla Landhelgisgæslunnar á Akureyri um helgina
Þyrlur Landhelgisgæslunnar verða staðsettar á Akureyri og í Reykjavík um verslunarmannahelgina. Þetta er gert til þess að stytta viðbr ...
Lokanir gatna á Akureyri um verslunarmannahelgina
Fjölskylduhátíðin Ein með öllu fer fram á Akureyri um verslunarmannahelgina og þá verður einnig efnt til fjallahlaupsins Súlur Vertical á föstudag og ...
„Hver og einn þarf að vinna með sig“
Á ferðum Kaffisins um Grímsey tókum við hana Sigríði Ásnýju Sólaljós á tal og fengum að fræðast um líf hennar sem seiðkonu. Námið og starfið er lífst ...
