Category: Fréttir

Fréttir

1 121 122 123 124 125 654 1230 / 6531 POSTS
Stærsti útskriftarárgangur Háskólans á Akureyri frá upphafi

Stærsti útskriftarárgangur Háskólans á Akureyri frá upphafi

Háskólinn á Akureyri tilkynnti í dag á vef sínum um Háskólahátíðina þar sem tæplega 550 kandídatar útskrifast nú úr háskólanum sem er mesti fjöldi se ...
Nýtt gervigras á svæði Þórsara

Nýtt gervigras á svæði Þórsara

Þórsarar munu fá nýjan upphitaðann gervigrasvöll á svæði félagsins í Glerárhverfi eftir að bæjarráð Akureyrar samþykkti samning við Þór nýverið, Akur ...
Happy Hour á Akureyri – Leiðavísir 2024

Happy Hour á Akureyri – Leiðavísir 2024

Það er kominn sá tími ársins að Kaffið.is uppfærir leiðarvísi sinn af Happy Hour á Akureyri. Sumarið er tíminn, því nauðsynlegt að upplýsa heimamenn ...
Slúður í smáum bæjarfélögum

Slúður í smáum bæjarfélögum

Gréta Bergrún hefur staðið að doktorsverkefni sínu við Háskólann á Akureyri og því lýkur nú brátt með doktorsvörn hennar. Að sögn doktorsnemans eru þ ...
Hamingja íbúa mest í Skagafirði, Snæfellsnesi og á Héraði

Hamingja íbúa mest í Skagafirði, Snæfellsnesi og á Héraði

Hamingja íbúa í Skagafirði, á Snæfellsnesi og á Héraði mælist mest á landinu í nýrri íbúakönnun landshlutanna. Íbúar Stranda og Reykhóla ásamt Vestur ...
Soroptimastar styrkja heimahlynningu SAk um 300 þúsund krónur

Soroptimastar styrkja heimahlynningu SAk um 300 þúsund krónur

Á vordögum komu klúbbsystur úr Soroptimistaklúbbi Austurlands færandi hendi til Heimahlynningar Sjúkrahússins á Akureyri. Þær færðu heimahlynningu SA ...
Bjórböðin á Árskógssandi komin á sölu

Bjórböðin á Árskógssandi komin á sölu

Bjórböðin á Árskógssandi eru nú komin á sölu, en fyrirtækið hefur átt erfitt með rekstur undanfarin ár. Mbl.is greindi til að mynda frá því í fyrra a ...
Ósáttar við stöðu leikvallamála í Hagahverfi

Ósáttar við stöðu leikvallamála í Hagahverfi

Hópspjall milli fimmtán mæðra, búsettra í Hagahverfi, ber nafnið „Helvítis tjörnin.“ Nafnið vísar til tjarnar sem staðsett er á horni Halldóruhaga og ...
easyJet flýgur til Manchester frá Akureyri næsta vetur

easyJet flýgur til Manchester frá Akureyri næsta vetur

Breska flugfélagið easyJet tilkynnti í dag að það muni bjóða upp á flug frá bæði London Gatwick og Manchester til Akureyrar næsta vetur. Tilkynningin ...
Minningarbekkur um Magnús og Bangsa

Minningarbekkur um Magnús og Bangsa

Nú á dögunum var Hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri færður bekkur til minningar um þá félaga Magnús og kisann hans Bangsa, fyrrum íbúa á Hlíð. Þetta ...
1 121 122 123 124 125 654 1230 / 6531 POSTS