Category: Fréttir
Fréttir

Danssetrið hlýtur samfélagsstyrk Krónunnar á Norðurlandi
Krónan hefur nú valið þau fjórtán verkefni sem hljóta samfélagsstyrk frá Krónunni í ár og líkt og fyrri ár eru langflestir styrkhafar staðsettir á la ...

Heilbrigðisráðherra fundar með framkvæmdastjórn SAk
„Alma D. Möller heilbrigðisráðherra, Ásta Valdimarsdóttir ráðuneytisstjóri, aðstoðarmaður ráðherra og sérfræðingur ráðuneytisins á sviði mannauðsmála ...
Slökkvilið Þingeyjarsveitar bætir við sig bíl
Bæst hefur í slökkvibílaflotann hjá Slökkviliði Þingeyjarsveitar, en bíllinn er af gerðinni Volkswagen Amarok Style V6. Þetta segir í frétt á heimasí ...

Gæsluvarðhald yfir lögmanninum framlengt – Hann neitar sök
Héraðsdómur Norðurlands eystra framlengdi í gær gæsluvarðhald yfir lögmanni sem sakaður er um aðild að skipulagðri brotastarfsemi. Hann sætir því gæs ...
Síðasti dagur til að sækja um styrki í menningarsjóð Akureyrarbæjar er í dag
Frestur til að skila inn umsóknum í Menningarsjóð fyrir árið 2026 rennur út í dag, miðvikudaginn 26. nóvember 2025. Sótt er um rafrænt í gegnum þjónu ...
Jólastund í Hrísey á sunnudaginn – Ljósin kveikt á jólatrénu
Jólaljósin á jólatrénu á hátíðarsvæðinu í Hrísey verða tendruð næsta sunnudag, fyrsta sunnudaginn í aðventu, þann 30. nóvember klukkan 16. Þetta segi ...

Mikið álag á SAk – Fólk með einkenni öndunarfærasýkingar beðið um að fresta heimsókn
Einangrunargeta á Sjúkrahúsinu á Akureyri er komin að þolmörkum vegna fjölda sjúklinga með umgangspestir. Fólk sem hefur verið með flensueinkenni, up ...

Lögmaður í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á skipulagðri brotastarfsemi
Lögreglan á Norðurlandi eystra greindi frá því á Facebook síðu sinni í dag að starfandi lögmaður hafi verið handtekinn þann 18. nóvember síðastliðinn ...
Segir verstu sviðsmyndina vera að raungerast á SAk
Ingibjörg Isaksen, alþingismaður og formaður þingflokks Framsóknar, krafðist þess, í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi, að heilbrigðisráðherra grípi ...
Nýtt nafn og stækkun um 3000 fermetra hjá Jarðböðunum
Jarðböðin í Mývatnssveit hafa opinberað nýtt nafn á ensku og vinna í því að stækka húsakostinn úr 1100 fermetrum í um 4000 fermetra um þessar mundir. ...
