Category: Fréttir
Fréttir
31 kandídat brautskráist í dag frá HA
Í dag 15. október brautskrást 31 kandídat frá Háskólanum á Akureyri, þar af 30 úr framhaldsnámi og einn kandídat úr grunnnámi.
Laugardaginn 14. f ...
Nútímaleg sjoppa í miðbænum
Akureyringurinn Aðalgeir Axelsson er einn af eigendum netverslunarinnar Kalt og Gott sem opnað hefur sjoppu við Skipagötu 7 í miðbæ Akureyrar. Kalt o ...
Fjölmenni í heimsókn á dag- og göngudeild geðdeildar SAk
Í tilefni Alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins þann 10.október sl. opnaði starfsfólk dag- og göngudeildar geðdeildar dyrnar og bauð gestum að kynna sér s ...
Stöðugur vöxtur í kaupum á notuðum snjalltækjum
Stöðugur vöxtur hefur verið í móttöku notaðra raftækja síðastliðin ár þar sem tækjum er komið í hringrásarhagkerfi raftækja og þau ýmist endurunnin e ...
Erindi á stærstu hjartaráðstefnu heims
Ársþing evrópsku hjartalæknasamtakanna (European Society of Cardiology – ESC Congress) fór fram í Madrid dagana 29. ágúst til 1. september 2025. Ráðs ...
Iðnaðarhús á Siglufirði stórskemmt eftir eldsvoða
Eldur kviknaði í iðnaðarhúsnæði á Siglufirði í gærkvöldi. Um 40 slökkviliðsmenn frá Siglufirði, Dalvík og Akureyri tóku þátt í slökkvistarfinu. Engin ...
Tryggvi Jóhannsson nýr í framkvæmdastjórn SGS
Á 10. þingi Starfsgreinasambands Íslands sem haldið var á Akureyri í síðustu viku var sjálfkjörið í framkvæmdastjórn SGS. Tryggvi Jóhannsson, varafor ...
Akureyrarbær hlýtur viðurkenningu Jafnréttisvogar FKA
Akureyrarbær hlaut á dögunum viðurkenningu Jafnréttisvogar FKA. Viðurkenningarhafar voru tilkynntir á viðurkenningarathöfn í Hátíðarsal Háskóla Íslan ...

Hiti gæti náð 18 stigum á Norðausturlandi í dag
Hiti verður á bilinu 10 til 18 stig á Íslandi í dag þar sem hlýjast verður norðaustanlands. Hiti gæti náð 18 stigum á Norðausturlandi og má reikna me ...
Aukin ánægja með þjónustu Heilbrigðisstofnunar Norðurlands
Ánægða með þjónustu Heilbrigðisstofnunar Norðurlands, HSN, hefur aldrei mælst hærri. 91 prósent svarenda lýsa henni sem mjög góðri og frekar góðri. Þ ...
