Category: Fréttir

Fréttir

1 156 157 158 159 160 654 1580 / 6536 POSTS
Bæjarstjórn Akureyrar sendir kveðju til Grindvíkinga

Bæjarstjórn Akureyrar sendir kveðju til Grindvíkinga

Fyrir hönd bæjarstjórnar Akureyrar og bæjarbúa sendir Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri hlýjar kveðjur til Grindvíkinga í þeim hamförum sem nú ganga ...
Ný rakarastofa á Akureyri

Ný rakarastofa á Akureyri

Rakarastofan Sexhundruð Rakarastofa opnaði óformlega laugardaginn 6. janúar síðastliðinn. Undanfarna viku hefur Rakarastofan tekið við viðskiptavinum ...
Þorsteinn og Gústaf styrkja Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

Þorsteinn og Gústaf styrkja Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis fékk á dögunum afhendan styrk upp á nær tvær miljónir króna frá þeim Þorstein Má Baldvinssyni og Gústafi Bald ...
Upplýstur göngustígur milli Bogans og Skarðshlíðar

Upplýstur göngustígur milli Bogans og Skarðshlíðar

Öryggi barna á leið milli Bogans og strætisvagnastöðvar við Skarðshlíð hefur verið aukið með nýjum göngustíg.Gönguleið milli Bogans og stoppistöðvar ...
Fjóla og Ívar eignuðust son

Fjóla og Ívar eignuðust son

Fjóla Sig­urðardótt­ir, fyrr­ver­andi stjórn­andi hlaðvarps­ins Eig­in kon­ur, og knatt­spyrnumaður­inn Ívar Örn Árna­son eignuðust son 9. janú­ar sí ...
Rukka bílastæðagjöld á Akureyrarflugvelli

Rukka bílastæðagjöld á Akureyrarflugvelli

Um næstu mánaðarmót mun Isavia byrja að rukka bílastæðagjöld við Akureyrarflugvöll. Í auglýsingu Isavia í Dagskránni segir að nýtt bílastæðakerfi með ...
Krónan eykur þjónustu á Norðurlandi eystra

Krónan eykur þjónustu á Norðurlandi eystra

Húsvíkingar bætast nú við hóp Norðlendinga sem geta pantað matinn sinn heim í Snjallverslun Krónunnar. Opnað verður fyrir pantanir á Húsavík í dag, f ...
Akureyrskur veitingastaður sækir út fyrir bæjarmörkin

Akureyrskur veitingastaður sækir út fyrir bæjarmörkin

Lesendur kannast eflaust flestir við Sathiya Moorthy og fjölskyldu, en þau hafa rekið Indian curry house, áður Indian curry hut, hér á Akureyri frá þ ...
Meðferð hráefnis tekið miklum breytingum á undanförnu árum

Meðferð hráefnis tekið miklum breytingum á undanförnu árum

Jakob Björnsson vélstjóri í fiskvinnsluhúsi Útgerðarfélags Akureyringa á Akureyri hefur svo að segja alla tíð starfað við frysti- og kælikerfi í sjáv ...
„Beint flug til Akureyrar hefur haft mjög víðtæk áhrif á ferðaþjónustu og samfélagið allt á Norðurlandi“

„Beint flug til Akureyrar hefur haft mjög víðtæk áhrif á ferðaþjónustu og samfélagið allt á Norðurlandi“

Menningar- og viðskiptaráðherra undirritaði í gær samning við Íslandsstofu um áframhaldandi stuðning við markaðssetningu á Akureyrarflugvelli og Egil ...
1 156 157 158 159 160 654 1580 / 6536 POSTS