Category: Fréttir
Fréttir
Ný yfirbygging á Töfrateppið í Hlíðarfjalli
Starfsmenn skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli hafa lokið við að setja saman 63ja metra yfirbyggingu úr gegnsæjum einingum á hið svokallaða Töfrateppi. Yfi ...
Hanna Dóra tekin við sem nýr formaður BKNE
Á fundi stjórnar Bandalags kennara á Norðurlandi eystra, BKNE, í gær, 26. október, var lögð fram bókun þar sem sagt er að kjör nýs formanns félagsins ...
„Eyjafjörður er alltaf gott myndefni“
Togarinn Björg EA 7 hélt til veiða síðdegis í gær eftir að hafa landað góðum afla á Akureyri.
Guðmundur Freyr Guðmundsson hefur verið skipstjóri á ...

Gina Tricot opnar verslun á Glerártorgi í nóvember
Tískuvöruverslunin Gina Tricot opnar nýja 325 fermetra verslun á Glerártorgi á Akureyri þann 25. nóvember næstkomandi klukan 12:00. Verslunin opnar e ...
Opnir dagar í Háskólanum á Akureyri
Opnir dagar verða haldnir í Háskólanum á Akureyri fimmtudaginn 26. október kl. 11:00-13:00 og föstudaginn 27. október kl. 10:00-12:00. Þar gefst gest ...
Geimstofan á Akureyri tuttugu ára: „Mörg skemmtileg verkefni í farvatninu“
Geimstofan Hönnunarhús á Akureyri var sett á laggirnar 14. október 2003 og fagnar því 20 ára starfsafmæli um þessar mundir.
Geimstofan er alhliða ...
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis fékk styrk í minningu Aðalbjargar Hafsteinsdóttur
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis fékk á dögunum styrk í minningu Aðalbjörgu Hafsteinsdóttur jóga og líkamsræktarfrömuðar. Þetta kemur fram á v ...
Kennaradeild Háskólans á Akureyri fagnaði 30 ára afmæli
Kennaradeild Háskólans á Akureyri fagnaði 30 ára afmæli sínu 18. október síðastliðinn með málþinginu „Þar ríkir mikill metnaður“. Deildin skipaði sér ...

Glæsilegur árangur akureyrskra glímukappa á Íslandsmóti
Íslandsmót fullorðinna í bardagaíþróttinni brasilíski jiu-jitsu fór fram í Reykjavík í dag og snúa Akureyringar heim af því með tvö gull, tvö silfur ...
Hönnunar- og handverksýning í Hlíðarbæ um helgina
Hönnunar- og handverkssýning mun standa yfir í Hlíðarbæ um helgina. Hægt verður að skoða og versla þar frá hinum ýmsu norðlensku hönnuðum, handverksf ...
