Category: Fréttir
Fréttir
„Fiskurinn selur sig ekki sjálfur“ – Samherji áberandi á Seafood Expo Global
Alþjóðlega sjávarútvegssýningin Seafood Expo Global í Barcelona á Spáni opnaði í morgun og er Samherji þar með stóran og glæsilegan bás.
Steinn Sí ...
Tvöfalt fleiri bíða eftir hjúkrunarrými á Akureyri en í fyrra
Tvöfalt fleiri bíða eftir að komast á hjúkrunarheimili á Akureyri en á sama tíma í fyrra. Hjúkrunarrýmum hefur farið fækkandi í bænum og um leið fjöl ...
Syntu rúma 115 kílómetra á sólarhring
Iðkendur í Sundfélaginu Óðni á Akureyri tóku þátt í sólarhringssundi í vikunni og syntu frá klukkan 15.00 19. apríl til klukkan 15.00 20. apríl.
...
Fyrirhugað að bjóða uppá nám í kjötiðn við VMA í haust
Fyrirhugað er að bjóða uppá nám í kjötiðn í Verkmenntaskólanum á Akureyri haustið 2023, ef næg þátttaka fæst. Inntökuskilyrði er að nemendur séu komn ...
Allt að 3.000 gestir í bænum í tilefni Andrésar andar leikanna
Andrésar andar leikarnir standa nú sem hæst í Hlíðarfjalli og er talið að allt að 3.000 gestir séu í bænum af því tilefni. Þetta kemur fram á vef bæj ...
Amtsbókasafnið, FemMA og Fayrouz Nouh hljóta jafnréttisviðurkenningar frá Akureyrarbæ
Í dag veitti Akureyrarbær viðurkenningar vegna mannréttindamála í þremur flokkum; í flokki einstaklinga, stofnana eða fyrirtækja og félagasamtaka. Ne ...
Nýtt meistaranám í stafrænni heilbrigðistækni
Á dögunum var undirritaður samstarfssamningur milli Háskólans á Akureyri og Háskólans í Reykjavík um meistaranám í stafrænni heilbrigðistækni. Fyrirk ...
Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík tilnefnd sem VIRKt fyrirtæki 2023
Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík var á dögunum tilnefnd af Atvinnutengingu VIRK sem eitt af VIRKt fyrirtækjum 2023. Gott samstarf hefur verið ...
Hopp mætt til Fjallabyggðar
Í gær 19. apríl voru nýju Hopp rafskúturnar formlega vígðar á götum Siglufjarðar þar sem Sigríður Ingvarsdóttir, bæjarstjóri tók sinn fyrsta Hopp rún ...
Íbúar í Hörgársveit orðnir fleiri en 800
Samkvæmt samantekt þjóðskrár eru íbúar í Hörgársveit nú 801 og hefur fjölgað um 97 frá 1. desember 2021 og um 32 frá 1. desember 2022. Þetta er 4,2 p ...
