Category: Fréttir

Fréttir

1 208 209 210 211 212 654 2100 / 6539 POSTS
Akureyringum fjölgaði um 236 árið 2022

Akureyringum fjölgaði um 236 árið 2022

Akureyringum fjölgaði um 236 á árinu 2022 en þetta kemur fram í umfjöllun Vikublaðsins þar sem vitnað er í heimasíðu Þjóðskrár. Fjölgunin er undi ...
Kjartan nýr fram­kvæmda­stjóri Skóg­arbaðanna

Kjartan nýr fram­kvæmda­stjóri Skóg­arbaðanna

Kjart­an Sig­urðsson mun taka við starfi fram­kvæmda­stjóra Skóg­arbaðanna í Eyjaf­irði í janúar. Tinna Jóhannsdóttir hefur gegnt stöðu framkvæmdastj ...
Frístundastyrkur Akureyrarbæjar fyrir árið 2023 hækkar um 5.000 krónur

Frístundastyrkur Akureyrarbæjar fyrir árið 2023 hækkar um 5.000 krónur

Við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2023 samþykktu fræðslu- og lýðheilsuráð og bæjarstjórn að hækka frístundastyrk til niðurgreiðslu á æfinga- og þá ...
Brenna og flugeldasýning á Akureyri á gamlárskvöld

Brenna og flugeldasýning á Akureyri á gamlárskvöld

Hin árlega áramótabrenna á Akureyri verður á sínum stað við Réttarhvamm á gamlárskvöld, auk þess sem boðið verður upp á flugeldasýningu. Þetta kemur ...
Arctic Therapeutics hefur tryggt sér tæplega 2 milljarða fjármögnun

Arctic Therapeutics hefur tryggt sér tæplega 2 milljarða fjármögnun

Íslenska erfða- og líftæknifyrirtækið Arctic Therapeutics (AT) hefur tryggt sér 12,5 milljón evra fjármögnun, sem samsvarar rúmlega 1,9 milljarði ísl ...
Umferðaróhapp á Öxnadalsheiði – Tafir gætu orðið á umferð

Umferðaróhapp á Öxnadalsheiði – Tafir gætu orðið á umferð

Tafir gætu orðið á umferð á næstu tímum á Öxnadalsheiði við Gil en þar átti sér stað umferðaróhapp á milli jeppabifreiðar og fólksflutningabifreiðar ...
Mest lesnu fréttir ársins 2022 á Kaffið.is

Mest lesnu fréttir ársins 2022 á Kaffið.is

Þá er komið að því að renna yfir mest lesnu fréttirnar sem birtust á Kaffið.is á árinu 2021. Það var mikið um nýjungar á Akureyri á árinu, flugfélagi ...
Bjarmahlíð fékk jólakortastyrk Kennarasambands Íslands

Bjarmahlíð fékk jólakortastyrk Kennarasambands Íslands

Fimmtudaginn 22. desember veitti Kennarasamband Íslands 400 þúsund króna styrk til starfs Bjarmahlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri ...
Segir jólagjöf Akureyrarbæjar hafa verið mistök

Segir jólagjöf Akureyrarbæjar hafa verið mistök

Heimir Örn Árnason, forseti bæjarstjórnar Akureyrarbæjar, segir að bærinn hafi gert mistök hvað varðar jólagjöf til starfsfólks í ár. Starfsfólk bæja ...
Nettó veitir Velferðarþjónustu kirkjunnar á Húsavík jólastyrk

Nettó veitir Velferðarþjónustu kirkjunnar á Húsavík jólastyrk

Helga Kristjana Geirsdóttir verslunarstjóri Nettó á Húsavík afhenti í gær Sr. Sólveigu Höllu Kristjánsdóttur jólastyrk fyrir hönd Nettó. Styrkur ...
1 208 209 210 211 212 654 2100 / 6539 POSTS