Category: Fréttir
Fréttir

Akureyringum fjölgaði um 236 árið 2022
Akureyringum fjölgaði um 236 á árinu 2022 en þetta kemur fram í umfjöllun Vikublaðsins þar sem vitnað er í heimasíðu Þjóðskrár.
Fjölgunin er undi ...
Kjartan nýr framkvæmdastjóri Skógarbaðanna
Kjartan Sigurðsson mun taka við starfi framkvæmdastjóra Skógarbaðanna í Eyjafirði í janúar. Tinna Jóhannsdóttir hefur gegnt stöðu framkvæmdastj ...
Frístundastyrkur Akureyrarbæjar fyrir árið 2023 hækkar um 5.000 krónur
Við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2023 samþykktu fræðslu- og lýðheilsuráð og bæjarstjórn að hækka frístundastyrk til niðurgreiðslu á æfinga- og þá ...
Brenna og flugeldasýning á Akureyri á gamlárskvöld
Hin árlega áramótabrenna á Akureyri verður á sínum stað við Réttarhvamm á gamlárskvöld, auk þess sem boðið verður upp á flugeldasýningu. Þetta kemur ...
Arctic Therapeutics hefur tryggt sér tæplega 2 milljarða fjármögnun
Íslenska erfða- og líftæknifyrirtækið Arctic Therapeutics (AT) hefur tryggt sér 12,5 milljón evra fjármögnun, sem samsvarar rúmlega 1,9 milljarði ísl ...

Umferðaróhapp á Öxnadalsheiði – Tafir gætu orðið á umferð
Tafir gætu orðið á umferð á næstu tímum á Öxnadalsheiði við Gil en þar átti sér stað umferðaróhapp á milli jeppabifreiðar og fólksflutningabifreiðar ...
Mest lesnu fréttir ársins 2022 á Kaffið.is
Þá er komið að því að renna yfir mest lesnu fréttirnar sem birtust á Kaffið.is á árinu 2021. Það var mikið um nýjungar á Akureyri á árinu, flugfélagi ...
Bjarmahlíð fékk jólakortastyrk Kennarasambands Íslands
Fimmtudaginn 22. desember veitti Kennarasamband Íslands 400 þúsund króna styrk til starfs Bjarmahlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri ...

Segir jólagjöf Akureyrarbæjar hafa verið mistök
Heimir Örn Árnason, forseti bæjarstjórnar Akureyrarbæjar, segir að bærinn hafi gert mistök hvað varðar jólagjöf til starfsfólks í ár. Starfsfólk bæja ...
Nettó veitir Velferðarþjónustu kirkjunnar á Húsavík jólastyrk
Helga Kristjana Geirsdóttir verslunarstjóri Nettó á Húsavík afhenti í gær Sr. Sólveigu Höllu Kristjánsdóttur jólastyrk fyrir hönd Nettó. Styrkur ...
