Category: Fréttir
Fréttir

Samkaup og Hjálpræðisherinn vinna saman gegn matarsóun
Hættum að henda, frystum og gefum er yfirskrift verkefnis sem Samkaup og Hjálpræðisherinn hafa gert samning sín á milli um að vinna að. Um ræðir ...
Mömmur og möffins afhentu Fæðingardeild SAk 884 þúsund krónur
Síðastliðinn föstudag afhentu umsjónarkonur Mömmur og möffins 884 þúsund krónur til Fæðingardeildar Sjúkrahússins á Akureyri. Upphæðin verður notuð t ...
HMS eflir starfsemi sína á landsbyggðinni og flytur fimm störf til Akureyrar
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hyggst efla starfsemi sína á landsbyggðinni með því færa verkefni á sviði brunabótamats á starfsstöð HMS á Akure ...
Ályktun SSNE um aukið aðgengi að fjarnámi
Á aukaþingi SSNE sem haldið var í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit 23. september 2022 ályktaði SSNE að leggja þyrfti þunga áherslu á aukið aðgengi að fj ...
Gentle Giants, Niceair og Brúnastaðir fengu viðurkenningar á Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi
Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi var haldin í Þingeyjarsveit og á Húsavík í gær. Farið var í heimsóknir til fyrirtækja á svæðinu, í göng ...
Þrjár ástæður fyrir því að börn yngri en 13 ára ættu ekki að vera á samfélagsmiðlum
Skúli Bragi Geirdal skrifar:
Ljót eineltismál, myndbönd af ofbeldi og hatursfull ummæli í garð minnihlutahópa meðal barna og ungmenna hafa verið á ...
Kvikkí opnar á Akureyri um helgina: „Skylda að prófa þessar samlokur”
Nýr matsölustaður bætist um helgina í fjölbreytta flóru veitingahúsa á Akureyri þegar Kvikkí við Tryggvabraut opnar. Einn eiganda segir nýju samlokur ...
Marta Nordal leikstýrir Chicago – lék Roxý árið 2004
Marta Nordal leikstýrir söngleiknum Chicago sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir í janúar 2023.
Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Marta tekur þátt í ...
Miomantis gefur út nýja tónlist
Hljómsveitin Miomantis frá Akureyri sendi í gær frá sér lagið Rats Encaged. Lagið er fyrsta lagið sem Miomantis gefur út af uppkomandi LP plötu sem e ...
Ívar Örn framlengir samning sinn við KA
Knattspyrnukappinn Ívar Örn Árnason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út árið 2 ...
