Category: Fréttir
Fréttir
Jóhannes ráðinn sem verkefnastjóri áfangastaðaþróunar hjá Markaðsstofu Norðurlands
Jóhannes Árnason hefur verið ráðinn verkefnastjóri áfangastaðaþróunar hjá Markaðsstofu Norðurlands, en starfið var auglýst í sumar. Starfið er fjölbr ...
Garðurinn hans Gústa formlega vígður í gær
Í gærmorgun var útikörfuboltavöllurinn, Garðurinn hans Gústa, formlega vígður við íþróttahús Glerárskóla og afhentur Akureyrarbæ.
Við sama tilefn ...
N4 gerir sjónvarpsþátt um Akureyrarvöku
Akureyravaka, afmælishátíð Akureyrarbæjar, hefst í dag og stendur yfir alla helgina. Á dagskrá eru um 60 fjölbreyttir viðburðir sem verða í boði víðs ...
Vilja byggja samfélagsgróðurhús á Húsavík
EIMUR, þróunar- og nýsköpunardeild á Norðurlandi ásamt Samtökum sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) og Hraðinu Húsavík standa ...
Lokanir gatna á Akureyrarvöku
Akureyrarvaka hefst í dag og stendur til sunnudags. Á vef Akureyrarbæjar segir að það sé búist við miklu fjölmenni í miðbænum og það leiði óhjákvæmil ...
Amtsbókasafnið leitar eftir aðilum til að annast rekstur á kaffihúsi
Amtsbókasafnið á Akureyri leitar nú eftir aðila eða aðilum til að annast rekstur á kaffihúsi á fyrstu hæð bókasafnsins í Brekkugötu 17. Kaffihúsið er ...
Fleiri en 60 fjölbreyttir viðburðir á Akureyrarvöku
Akureyrarvaka verður haldin frá föstudegi til sunnudags í höfuðstað Norðurlands. Á dagskrá eru fleiri en 60 fjölbreyttir viðburðir sem verða í boði v ...
Smíði nýrrar kirkju í Grímsey gengur vel
Hilmar Páll Jóhannesson frá Loftkastalanum sem sér um smíði nýrrar kirkju í Grímsey segir að verkið gangi vel þrátt fyrir að slæmt veður í lok júlí h ...
Garðurinn hans Gústa formlega vígður og afhentur Akureyrarbæ
Garðurinn hans Gústa verður formlega vígður og afhentur Akureyrarbæ til eignar og umsjónar laugardaginn 27. ágúst næstkomandi klukkan 11:00. Við sama ...
Fyrstu skóflustungurnar að nýjum keppnisvelli KA og stúku á KA-svæðinu voru teknar í dag
Í morgun voru teknar fyrstu skóflustungurnar að nýjum knattspyrnuvelli Knattspyrnufélags Akureyrar og nýrri stúku sem byggð verður á svæðinu. Einnig ...
