Category: Fréttir

Fréttir

1 2 3 4 5 649 30 / 6490 POSTS
Gæsluvarðhald yfir lögmanninum framlengt – Hann neitar sök

Gæsluvarðhald yfir lögmanninum framlengt – Hann neitar sök

Héraðsdómur Norðurlands eystra framlengdi í gær gæsluvarðhald yfir lögmanni sem sakaður er um aðild að skipulagðri brotastarfsemi. Hann sætir því gæs ...
Síðasti dagur til að sækja um styrki í menningarsjóð Akureyrarbæjar er í dag

Síðasti dagur til að sækja um styrki í menningarsjóð Akureyrarbæjar er í dag

Frestur til að skila inn umsóknum í Menningarsjóð fyrir árið 2026 rennur út í dag, miðvikudaginn 26. nóvember 2025. Sótt er um rafrænt í gegnum þjónu ...
Jólastund í Hrísey á sunnudaginn – Ljósin kveikt á jólatrénu

Jólastund í Hrísey á sunnudaginn – Ljósin kveikt á jólatrénu

Jólaljósin á jólatrénu á hátíðarsvæðinu í Hrísey verða tendruð næsta sunnudag, fyrsta sunnudaginn í aðventu, þann 30. nóvember klukkan 16. Þetta segi ...
Mikið álag á SAk – Fólk með einkenni öndunarfærasýkingar beðið um að fresta heimsókn

Mikið álag á SAk – Fólk með einkenni öndunarfærasýkingar beðið um að fresta heimsókn

Einangrunargeta á Sjúkrahúsinu á Akureyri er komin að þolmörkum vegna fjölda sjúklinga með umgangspestir. Fólk sem hefur verið með flensueinkenni, up ...
Lögmaður í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á skipulagðri brotastarfsemi

Lögmaður í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á skipulagðri brotastarfsemi

Lögreglan á Norðurlandi eystra greindi frá því á Facebook síðu sinni í dag að starfandi lögmaður hafi verið handtekinn þann 18. nóvember síðastliðinn ...
Segir verstu sviðsmyndina vera að raungerast á SAk

Segir verstu sviðsmyndina vera að raungerast á SAk

Ingibjörg Isaksen, alþingismaður og formaður þingflokks Framsóknar, krafðist þess, í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi, að heilbrigðisráðherra grípi ...
Nýtt nafn og stækkun um 3000 fermetra hjá Jarðböðunum

Nýtt nafn og stækkun um 3000 fermetra hjá Jarðböðunum

Jarðböðin í Mývatnssveit hafa opinberað nýtt nafn á ensku og vinna í því að stækka húsakostinn úr 1100 fermetrum í um 4000 fermetra um þessar mundir. ...
Fullt út úr dyrum í Drift EA

Fullt út úr dyrum í Drift EA

Viðskiptaráð Íslands stóð fyrir opnum fundi í síðustu viku á Messanum hjá Drift EA á Akureyri. Um 110 manns mættu til fundarins og var fullt út úr dy ...
Hollvinir SAk færa lyflækningadeild húsgögn

Hollvinir SAk færa lyflækningadeild húsgögn

Hollvinir Sjúkrahússins á Akureyri hafa fært lyflækningadeild Sjúkrahússins stóla og sófa að gjöf. Þetta kemur fram í tilkynningu á sak.is í dag. ...
Ný verslun Steinar Waage, Ellingsen og Air á Glerártorgi

Ný verslun Steinar Waage, Ellingsen og Air á Glerártorgi

Skóverslunin Steinar Waage opnaði nýja verslun á Glerártorgi á Akureyri á föstudaginn og verslanir Ellingsen og AIR flytja frá Hvannavöllum yfir í sa ...
1 2 3 4 5 649 30 / 6490 POSTS