Category: Fréttir

Fréttir

1 2 3 4 5 662 30 / 6612 POSTS
Rarik í samstarf við Drift EA

Rarik í samstarf við Drift EA

Rarik hefur gengið til liðs við hóp bakhjarla Driftar EA til að styðja við öflugt nýsköpunarumhverfi og atvinnuuppbyggingu á Norðurlandi. Með sa ...
Tuttugu þúsund vörur komnar í heilsuappið LifeTrack

Tuttugu þúsund vörur komnar í heilsuappið LifeTrack

Íslenska heilsuappið LifeTrack hefur náð þeim áfanga að hýsa nú gagnagrunn með 20.000 matvörum. Appið, sem gefið er út af ITS Macros ehf., var stofna ...
Hörgársveit tekur sitt fyrsta Græna skref

Hörgársveit tekur sitt fyrsta Græna skref

Hörgársveit hefur stigið sitt fyrsta Græna skref af fimm í umhverfisverkefninu Græn skref, sem SSNE heldur utan um. Viðurkenning fyrir árangurinn var ...
Sex skotvopnum stolið úr geymslu á Akureyri

Sex skotvopnum stolið úr geymslu á Akureyri

Síðastliðið mánudagskvöld, 19. janúar, var tilkynnt um innbrot á Akureyri. Skotvopnaskápur hafði verið brotinn upp í læstri geymslu í sameign og þaða ...
Niceair frestar flugi vegna dræmrar sölu

Niceair frestar flugi vegna dræmrar sölu

Dræm bókunarstaða, sér í lagi frá Kaupmannahöfn til Akureyrar, er ástæða þess að Niceair hefur aflýst fyrirhuguðu jómfrúarflugi sínu í febrúar. Marti ...
Aldrei fleiri samtöl vegna sjálfsvígshugsana

Aldrei fleiri samtöl vegna sjálfsvígshugsana

Á síðasta ári var 1.728 sinnum haft samband við 1717, Hjálparsíma Rauða krossins, vegna sjálfsvígshugsana sem er oftar en nokkru sinni áður. Árið 202 ...
Hætt við jómfrúarferð Niceair í febrúar

Hætt við jómfrúarferð Niceair í febrúar

Ekkert verður af fyrirhuguðu flugi Niceair frá Akureyri til Kaupmannahafnar sem áætlað var í næsta mánuði. Akureyri.net greindi fyrst frá málinu. ...
Akureyrarbær og Tónræktin gera samning um tónlistarfræðslu

Akureyrarbær og Tónræktin gera samning um tónlistarfræðslu

Í gær, 19. janúar 2026, undirrituðu Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, og tónlistarmaðurinn Guðmundur Magni Ásgeirsson fyrir hönd Tónrækt ...
MA úr leik í Gettu betur

MA úr leik í Gettu betur

Lið Menntaskólans á Akureyri lauk keppni í Gettu betur, spurningakeppni framhaldskólanna, þetta árið í gærkvöldi eftir tap gegn liði Menntaskólans vi ...
VG á Akureyri stillir upp á framboðslista

VG á Akureyri stillir upp á framboðslista

Á almennum félagsfundi hjá svæðisfélagi VG á Akureyri síðastliðinn laugardag var tillaga stjórnar félagsins um að stilla upp á framboðslista hreyfing ...
1 2 3 4 5 662 30 / 6612 POSTS