Category: Fréttir
Fréttir

Jólaljósin tendruð á jólatrénu í Ólafsfirði
Síðastliðinn föstudag voru jólaljósin tendruð á jólatrénu við Tjarnarborg í Ólafsfirði. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir flutti hugvekju, Tinna Hjaltadótt ...
Rafrænt lyfjafyrirmælakerfi tekið í notkun á bráðamóttöku SAk
Búið er að gangsetja rafrænt lyfjafyrirmæla- og lyfjaskráningarkerfi, Therapy, á bráðamóttöku Sjúkrahússins á Akureyri (BMT).
Þetta kemur fram í ...
Sigurður Ólafsson er fallinn frá
Sigurður Ólafsson menntaskólakennari er látinn. Hann var 74 ára gamall, Morgunblaðið greindi frá andláti hans.
Sigurður ólst upp á Akureyri, lauk ...
Kiwanisklúbbar gefa fæðingadeild SAk þrjáðlausan hjartsláttarmonitor
Kiwanisklúbbarnir Herðubreið í Mývatnssveit, Kaldbakur á Akureyri, Skjöldur á Siglufirði, Drangey á Sauðárkróki, Askja á Vopnafirði, Skjálfandi á Hús ...
Ellefu fyrirtæki færa byggingadeild VMA gjöf
Ellefu fyrirtæki sameinuðust í vikunni um að færa byggingadeild Verkmenntaskólans á Akureyri yfir 100 rafmagns- og handverkfæri að andvirði um 5 mill ...
Nýr bar opnar í miðbæ Akureyrar í kvöld
Vikar Mar listamaður hefur opnað barinn LEYNI í göngugötunni þar sem Apótekarinn var síðast til húsa. Þar var einnig Stjörnu-Apótek opnað árið 1973, ...
Búið að tryggja mönnun lyflækna á SAk yfir hátíðarnar
Búið er að tryggja mönnun lyflækna á vakt hjá Sjúkrahúsinu á Akureyri yfir hátíðarnar. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef SAk í dag.
„Vegna umræ ...
Stofnendur Skógarbaðanna valin „Kaupmaður ársins“
Á Hátíðarkvöldi Þjóðmála 20. nóvember sl. fengu hjónin Finnur Aðalbjörnsson og Sigríður María Hammer verðlaun sem „Kaupmaður ársins.“ Þjóðmál er eitt ...
Tvö sprotafyrirtæki á Norðurlandi fá aðstoð frá fjárfestingarátaki Kríu
Nýsköpunarsjóðurinn Kría (NSK) hefur tilkynnt niðurstöðu í fjárfestingátaki þar sem sjónum var beint að ungum sprotafyrirtækjum. Fjárfest er í 11 spr ...

Rúmlega 1,6 milljarða króna rekstrarafgangur árið 2026 hjá Akureyrarbæ
Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árin 2026-2029 var lögð fram til síðari umræðu og samþykkt á fundi bæjarstjórnar í gær, þriðjudaginn 2. desember. ...
