Category: Fréttir
Fréttir
60 til 70 nýjar íbúðir á Drottningarbrautarreit
Tillaga að skipulagsbreytingu vegna uppbyggingar syðst á Drottningarbrautarreit hefur verið auglýst á vef Akureyrarbæjar. Stefnt er að því að byggja ...
Nýtt kaffihús opnar í Listasafninu í júní
Á dögunum var skrifað undir samning milli Listasafnsins á Akureyri og Þórunnar Eddu Magnúsdóttur og Eyþórs Gylfasonar um rekstur kaffihúss í Listasaf ...
Glænýir þættir um húsin á Akureyri í loftið á N4
Í kvöld munu N4 hefja sýningu á nýjum þáttum frá Akureyri um húsin í bænum. Fyrstu tveir þættirnir fjalla um áhugaverð og merkileg hús á Akureyri.
...
Bólusetningar í viku 20 á Norðurlandi – 18.-21. maí.
Þann 18. maí eða í viku 20 fær HSN um 2500 skammta af bóluefni. Pfizer bóluefnið um 2000 skammtar verða nýttir í seinni bólusetningu þeirra sem fengu ...
Samningur Akureyrarbæjar við Súlur Vertical undirritaður
Akureyrarbær og félagasamtökin Súlur Vertical hafa gert með sér samning um stuðning sveitarfélagsins við fjallahlaupið Súlur Vertical árið 2021. Samn ...
Mikill reykur og litlu munaði að eldurinn breiddi mikið úr sér
Mikill reykur myndaðist þegar eldur kom upp í rusli og körum fullum af neti á Akureyri í dag. Reykurinn sást vel um allan Akureyrarbæ en slökkvilið A ...
Áætlað að Akureyringar hafi tínt um tvö tonn af rusli
Plokkdagurinn 24. apríl síðastliðinn tókst frábærlega samkvæmt Akureyrarbæ og er áætlað að Akureyringar hafi tínt um tvö tonn af rusli yfir daginn.
...
Hallgrímur Mar orðinn leikjahæsti leikmaður í sögu knattspyrnudeildar KA
Húsvíkingurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson er orðinn leikjahæsti leikmaður í sögu knattspyrnudeildar KA. Hallgrímur slóg metið í sigurleiknumm gegn ...
Vefsvæði með öllum helstu upplýsingum um íbúakosningu um skipulag Oddeyrar
Á vef Akureyrarbæjar hefur verið opnað sérstakt vefsvæði þar sem er að finna allar helstu upplýsingar um ráðgefandi íbúakosningu um breytingu á aðals ...
Leikskólabörn á Akureyri unnu hugverkasamkeppni jafnréttisnefndar
Leikskólabörn í Bergi á leikskólanum Tröllaborgum á Akureyri báru sigur úr býtum í hugverkasamkeppni sem jafnréttisnefnd Kennarasambands Íslands (JAK ...
