Category: Fréttir
Fréttir
Hvetja fólk í göngutúra í Boganum
Akureyrarbær vekur athygli á því að íþróttahúsið Boginn stendur opið öllum virka morgna, frá klukkan 08:00, fyrir þá sem vilja stunda hreyfinguna í h ...

Hlutfall erlendra ríkisborgara lægst á Norðurlandi eystra
Hlutfall erlendra ríkisborgara er lægst á Norðurlandi eystra borið saman við aðra landshluta, eða 11,5% íbúa. Þetta kemur fram í nýrri samantekt Þjóð ...
Nýr samstarfssamningur SAk og RHA
Samstarfssamningur Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) og Rannsóknamiðstöðvar Háskólans á Akureyri (RHA) hefur verið undirritaður. Með samningnum staðfest ...

Annasöm helgi hjá lögreglu á Norðurlandi eystra
Helgin var annasöm hjá lögreglu á Norðurlandi eystra en auk hefðbundinna verkefna stóð lögregla í tveimur stórum aðgerðum. Þetta kemur fram í tilkynn ...
Hægt að borga bílastæði í Akureyrarappinu með Google Pay og Apple Pay
Nú er hægt að greiða fyrir bílastæði, sem og aukastöðugjöld, með Google Pay og Apple Pay þegar greitt er með Akureyrarappinu í stöðumæli. Ekki er því ...

Fjögur handtekin á Akureyri
Fjögur voru handtekin í umfangsmikilli aðgerð lögreglunnar á Akureyri í gær þegar bíll var stöðvaður á Glerárgötu. Börkur Árnason, varðstjóri lögregl ...
Kristján Örn og Harðarbörn kaupa Gamla Bauk af Norðursiglingu
Nýr kafli er hafinn í sögu veitingastaðarins Gamla Bauks á Húsavík, en þau Kristján Örn Sævarsson, Þórunn Harðardóttir, Heimir Harðarson og Hildur Ha ...
Þjálfun viðbragðsaðila í Grímsey
Um síðustu helgi var haldið vettvangsliðanámskeið í Grímsey á vegum Sjúkraflutningaskólans að beiðni Heilbrigðisstofnunar Norðurlands. Átta manns luk ...
Berglind Ósk gefur kost á sér í oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins
Berglind Ósk Guðmundsdóttir, fyrrverandi alþingismaður, tilkynnti í morgun að hún myndu gefa kost á sér í oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri ...
Einni milljón króna úthlutað úr minningarsjóð Baldvins
15. janúar er afmælisdagur Baldvins Rúnarssonar og af því tilefni hefur stjórn minningarsjóðs Baldvins ákveðið að úthluta einni milljón króna úr sjóð ...
