Category: Fréttir
Fréttir
Nýsveinar fengu afhent sveinsbréf
Hópur nýsveina í níu greinum tók við sveinsbréfum sínum í Nausti í Hofi í liðinni viku.
Alls fengu 52 afhent sveinsbréf í eftirtöldum greinum:
...

Finna þegar fyrir óánægju sjúklinga og aðstandenda vegna breytinga á Kristnesi
Frá og með 1. janúar 2026 er áætlað að starfsemi endurhæfingardeildar á Kristnesi verði breytt í 5 daga deild ásamt dagdeild. Hjúkrunarfræðingar, sjú ...
Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA
Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA fór fram við hátíðlega athöfn í Hofi á Akureyri 1. desember síðastliðinn en þetta er í 92. sinn sem ...
Hríseyjarbúðin fær styrk frá Innviðaráðuneytinu
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki til verslana í dreifbýli. Að þessu sinni var átján milljónum ...
Þórduna styrkti Minningarsjóð Bryndísar Klöru
Nemendafélagið Þórduna í VMA hefur á haustönn selt VMA-peysur. Sérstök áhersla var lögð á sölu bleiku VMA-peysunnar þar se allur ágóði af sölu þeirra ...
Rausnarleg gjöf til MA
Á dögunum barst Menntaskólanum á Akureyri vegleg gjöf í Skólasjóð frá Jónu Hammer stúdent frá MA árið 1962. Hugmyndir að ráðstöfun fjárins lúta að be ...
Nýjar framkvæmdir við sundlaug Svalbarðsstrandarhrepps
Framkvæmdir hafa staðið yfir við sundlaug Svalbarðsstrandarhrepps í haust með það að markmiði að bæta aðstöðu fyrir sundlaugargesti. Áætlað er að end ...
Metstyrkur frá Dekurdögum til KAON
Dekurdagar hafa afhent Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis styrk að upphæð 7,7 milljónir króna. Er þetta hæsta upphæð sem safnast hefur í tengsl ...

Samherji tekur nýjan róbót í notkun
Róbóti sem þrífur vélbúnað í vinnslu Samherja á Dalvík hefur verið tekinn í notkun, eftir um tveggja ára þróunarferli í samvinnu við kanadíska fyrirt ...
Ung Framsókn NA stofnað á kraftmiklum fundi
Félagið Ung Framsókn NA var stofnað á kraftmiklum fundi síðastliðinn miðvikudag. Með stofnun félagsins verður til sameiginlegur vettvangur ungs Frams ...
