Category: Fréttir

Fréttir

1 38 39 40 41 42 652 400 / 6513 POSTS
Sumaropnun Hlíðarfjalls

Sumaropnun Hlíðarfjalls

Sumaropnun Hlíðarfjalls frestaðist um viku vegna bleytu en í dag opnuðu flestar leiðirnar. Leiðirnar eru fyrir hjólandi, gangandi og hlaupandi og vin ...
Kona sem lögregla á Akureyri lýsti eftir í morgun fannst heil á húfi

Kona sem lögregla á Akureyri lýsti eftir í morgun fannst heil á húfi

Lögreglan á Akureyri auglýsti í morgun eftir 75 ára konu, með heilabilun, sem talin var hafa farið út úr húsi á miðbæjarsvæðinu um klukkan 4 í nótt. ...
Hálsmelar – Falin útivistarperla

Hálsmelar – Falin útivistarperla

Þingeyjarsveit vekur athygli á einstöku útivistarsvæði sem margir hafa ekki enn uppgötvað, Hálsmelana, á vef sínum. Árið 2022 var vígður 1,4 km langu ...
Góður árangur af heilsueflandi móttökum fyrir einstaklinga með sykursýki

Góður árangur af heilsueflandi móttökum fyrir einstaklinga með sykursýki

Niðurstöður nýrrar rannsóknar um árangur af heilsueflandi móttöku fyrir einstaklinga með sykursýki 2 sýna ótvíræðan árangur þeirra. Þetta kemur fram ...
Múmínturninn tilbúinn og viðræður við rétthafa ganga vel

Múmínturninn tilbúinn og viðræður við rétthafa ganga vel

Múmínkastalinn í Ævintýraskóginum í Kjarnaskógi er tilbúinn og ævintýraþyrst börn sem heimsækja skóginn geta nú spókað sig í þessum glæsilega turni. ...
Sendikvinna Færeyja á Íslandi kynnti sér starfsemi fiskvinnsluhúss Samherja á Dalvík

Sendikvinna Færeyja á Íslandi kynnti sér starfsemi fiskvinnsluhúss Samherja á Dalvík

Sendikvinna Færeyja á Íslandi, Hanna í Horni, kynnti sér starfsemi fiskvinnsluhúss Samherja á Dalvík. Samskipti Samherja við Færeyjar hafa verið marg ...
Semja um nýtingu glatvarma og byggja þjónustuhús á Akureyri

Semja um nýtingu glatvarma og byggja þjónustuhús á Akureyri

Framkvæmdum við 16 milljarða króna stækkun gagnavers atNorth á Akureyri miðar vel og er fyrri áfangi nú tilbúinn í rekstur. Samhliða stækkun gagnaver ...
Halla sló í gegn í Vísindaskóla unga fólksins

Halla sló í gegn í Vísindaskóla unga fólksins

Forseti Íslands, frú Halla Tómasdóttir og eiginmaður hennar Björn Skúlason, slógu í gegn við útskrift Vísindaskóla unga fólksins sem lauk föstudaginn ...
Verkefnið „Verkakonur, vellíðan og velferðarkerfið“ hlýtur styrk

Verkefnið „Verkakonur, vellíðan og velferðarkerfið“ hlýtur styrk

Í síðustu viku hlutu Berglind Hólm Ragnarsdóttir og Andrea Hjálmsdóttir, lektorar við Félagsvísindadeild HA og Bergljót Þrastardóttir, lektor við Ken ...
Akureyri efst á lista ferðafólks sem kýs svalara loftslag

Akureyri efst á lista ferðafólks sem kýs svalara loftslag

Akureyri er efst á óskalista þeirra erlendu ferðamanna sem vilja komast í svalara loftslag vegna vaxandi hita í sunnanverðri Evrópu og víðar þar sem ...
1 38 39 40 41 42 652 400 / 6513 POSTS