Category: Fréttir

Fréttir

1 515 516 517 518 519 653 5170 / 6523 POSTS
Menningarsjóður Akureyrar auglýsir eftir umsóknum

Menningarsjóður Akureyrar auglýsir eftir umsóknum

Annars vegnar er auglýst eftir umsóknum um samstarfssamninga og verkefnastyrki og hins vegar umsóknum um starfslaun listamanna. Samstarfssamningar ...
Segja Vegagerðina mismuna íbúum um umferðaröryggi

Segja Vegagerðina mismuna íbúum um umferðaröryggi

Vegagerðin mun auka snjómokstur í Svarfaðardal á árinu. Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar fagnar því en furðar sig í hverju aukningin er fólgin og telu ...
Þremur sagt upp hjá N4

Þremur sagt upp hjá N4

Þrem­ur starfs­mönn­um N4 hef­ur verið sagt upp störf­um vegna hagræðing­ar í rekstri. Alls störfuðum fimmtán hjá fjöl­miðlafyr­ir­tæk­inu sem er ...
Íbúðaverð á Akureyri aldrei verið hærra

Íbúðaverð á Akureyri aldrei verið hærra

Raunverð á fermetra í fjölbýli á Akureyri hefur aldrei verið jafn hátt. Þetta kemur til vegna fjölgun íbúa, góðs efnahagsástands og mikilli eftirs ...
Menntaskólinn á Akureyri áfram í Gettu Betur

Menntaskólinn á Akureyri áfram í Gettu Betur

Menntaskólinn á Akureyri er kominn í 8-liða úrslit í GettuBetur og munu því taka þátt í sjónvarpskeppninni þetta árið. Lið MA vann lið MÍ 34 - ...
Eiríkur sækist ekki eftir embættinu áfram

Eiríkur sækist ekki eftir embættinu áfram

Ei­rík­ur Björn Björg­vins­son, bæj­ar­stjóri á Ak­ur­eyri, mun ekki gefa kost á sér áfram og býður sig ekki fram í embættið í bæjarstjórnarkosnin ...
Minna Netflix meiri lestur

Minna Netflix meiri lestur

Amtsbókasafnið hvetur alla til að líta á áskorunina sem gengur út að hvetja fólk til að lesa a.m.k. 26 bækur á árinu 2018. Með áskoruninni vill Am ...
Flug SuperBreak frá Edinborg gat ekki lent á Akureyrarflugvelli

Flug SuperBreak frá Edinborg gat ekki lent á Akureyrarflugvelli

Áætlað flug bresku ferðaskrifstofunnar SuperBreak frá Edinborg til Akureyrar gat ekki lent á Akureyrarflugvelli í dag vegna veðuraðstæðna. Þetta e ...
Líklegt að flugfélög hætti við að fljúga um Akureyrarflugvöll vegna aðstöðunnar

Líklegt að flugfélög hætti við að fljúga um Akureyrarflugvöll vegna aðstöðunnar

Á föstudag lenti Boeing vél flugfélagsins Enter Air á Akureyrarflugvelli, með fyrstu bresku ferðamennina innanborðs sem koma með beinu flugi frá B ...
Björgunarsveitir kallaðar út víða á Norðurlandi

Björgunarsveitir kallaðar út víða á Norðurlandi

Björg­un­ar­sveit­ir voru kallaðar út um níuleytið í morgun á Ak­ur­eyri, í Hrís­ey og á Sauðár­króki til að sinna foktengd­um verk­efn­um. Davíð ...
1 515 516 517 518 519 653 5170 / 6523 POSTS