Category: Fréttir
Fréttir

Rekstur á kaffihúsi í Listasafninu á Akureyri
Listasafnið á Akureyri leitar eftir aðila/aðilum til að annast rekstur á kaffihúsi í Listasafninu á Akureyri.
Nýtt og endurbyggt Listasafn opna ...

Stapi hefur orðið af tugum milljóna
Stapi lífeyrissjóður hefur orðið af tugum milljóna í leigutekjur vegna fjölbýlishúss sem hefur staðið autt svo mánuðum skiptir. Greint er frá á ve ...

Opinn fræðslufundur fyrir bílstjóra
Iðnaðar- og tækjadeild Einingar-Iðju stendur fyrir opnum fræðslufundi fyrir atvinnubílstjóra.
Fundurinn fer fram miðvikudaginn 24. janúar nk. k ...

Eyrarrósin 2018 auglýsir eftir umsóknum fyrir framúrskarandi menningarstarfsemi á landsbyggðinni
Eyrarrósin verður veitt í fjórtánda sinn í mars 2018, fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar.
Byggðastofnun, ...

Vilja fjármagn til að efla Akureyrarflugvöll
Hjördís Þórhallsdóttir, flugvallarstjóri á Akureyrarflugvelli, segir í samtali við Vikudag.is að mikilvægt sé að fá fjármagn frá ríkinu til nýbygg ...

Loftræstikerfið í Vaðlaheiðargöngum verði sjálfbært
Hugsanlegt er að loftræstikerfið í Vaðlaheiðargöngum verði sjálfbært. Heita bergið í göngunum og hið kalda, gera það að verkum að loftið fer sjálf ...

Guardian mælir með Akureyri sem áfangastað
Akureyri er einn af 40 stórkostlegustu áfangastöðum í heimi sem The Guardian mælir með að fólk heimsæki á árinu. Reyndar var Akureyri efst á blaði ...

Lítið mál fyrir Akureyringa að losa sig við jólatré
Það verður lítið mál fyrir Akureyringa að losa sig við jólatrén sem hafa lokið hlutverki sínu á heimilum þeirra þessi jólin.
Í næstu viku, eða ...

Allt að 125 nýjar leigu- og búseturéttaríbúðir á Akureyri
Akureyrarbær og Búfesti hsf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um að sveitarfélagið tryggi Búfesti aðgang að lóðum fyrir allt að 125 leigu- og ...

Árlega þrettándagleðin 6.janúar
Hin árlega Þrettándagleði Þórs og Akureyrarstofu verður haldin laugardaginn 6. janúar á planinu við Hamar og hefjast hátíðarhöldin klukkan 18:00. Jó ...
