Category: Fréttir
Fréttir

Lögreglan á Norðurlandi eystra fer í umferðarátak gegn ölvunarakstri
Lögreglan á Norðurlandi eystra gaf út yfirlýsingu í gær þess efnis að rúma viku, frá 7. - 17. desember, verði hún í sérstöku umferðarátaki gegn öl ...

Facebook svindl – Deilir profile myndinni þinni og hótar að loka aðganginum
Það er ýmislegt sem þarf að varast í þessum stafræna heimi sem við búum í og mikilvægt að sjá í gegnum hvenær er verið að svindla á okkur.
Nú er vel ...

Þrír árekstrar á Akureyri
Augljóst er að glerhált er á götum bæjarins eftir að snögghlýnaði í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Akureyri hafa ...

Nyrsta kirkja Íslands fagnar 150 ára afmæli
150 ára afmæli Miðgarðakirkju í Grímsey var fagnað um helgina. Kirkjan var byggð árið 1867 úr rekaviði. Hátíðarstund var í kirkjunni sem Séra Magn ...

Gjöf til hjálparsamtaka í Eyjafirði
Átta stéttarfélög í Eyjafirði afhentu fyrr í dag, þriðjudaginn 12. desember, Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálparstarfi kirkjunnar, Hjálpræðishernum og ...

60 milljónir króna í nútímavæðingu leik- og grunnskóla
Á fundi fræðsluráðs í síðustu viku var fjallað um þá ákvörðun bæjarstjórnar að verja á hverju ári næstu þrjú árin 20 milljónum króna í að syðja vi ...

Lögreglan á Norðurlandi eystra tekur þátt í Twitter maraþoni
Næstkomandi laugardag, 16 desember, mun lögregland á Norðurlandi eystra vera með Twitter-maraþon lögreglunnar ásamt lögreglunni á Suðurnesjum og l ...

Meiri fjölskylduafsláttur árið 2018 – Mataráskrift hækkar í verði
Fjölskylduafsláttur hjá dagforeldrum, leikskólum og frístund í bænum eykst um 20% í nýrri gjaldskrá Akureyrarbæjar fyrir árið 2018. Til að njóta ...

Myndband: Fálki étur húsönd
Magnús Skarphéðinsson bóndi í Svartárkoti í Bárðardal náði á dögunum mögnuðu myndskeiði af fálka sem var að gæða sér á húsandarstegg skammt frá Sv ...

Miðaverð í Sundlaug Akureyrar hækkar
Gjaldskrárbreytingar fyrir árið 2018 hafa verið samþykktar í bæjarráði Akureyrarbæjar og má sjá hækkanir á ýmsum sviðum. Enn hækkar verð á sundmiða í ...
