Fréttir
Fréttir
Telja að Birnu hafi verið unnið mein þegar hún var ein með Thomas Møller Olsen
Rannsókn lögreglunnar á láti Birnu Brjánsdóttur miðast við það að henni hafi verið unnið mein þegar hún var ein í rauðu Kia Rio-bifreiðinni með Th ...
PeePants unnu eina milljón á atvinnu- og nýsköpunarhelginni
Atvinnu- og nýsköpunarhelgin á Akureyri var haldin um helgina í Háskólanum á Akureyri en markmið helgarinnar er að aðstoða frumkvöðla á Norðurland ...
Gunni Þórðar samdi lag til minningar um Birnu
Einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar, Gunnar Þórðarson hefur sent frá sér lag til minningar um Birnu Brjánsdóttur, sem lést nýverið.
Lagi ...
Verðkönnun – Dýrasti bragðarefurinn í Brynju
Við á Kaffinu höldum áfram að kanna verð á hinum ýmsu nauðsynjavörum á Akureyri. Að þessu sinni ákváðum við að kanna verðið á hinum geysivinsla bragða ...
Gistiheimili á Akureyri greiddi ekki laun og lét starfsmann sofa inni hjá eiganda
Gistiheimilið Our Guesthouse á Akureyri var með tvær erlendar ungar konur í vinnu hjá sér launalaust síðastliðið haust. Þetta kemur fram í Fréttablaði ...
Framhaldsskólanemar á Húsavík og í Versló sigruðu Bréfamaraþon Amnesty
Íslandsdeild Amnesty International heldur á hverju ári Bréfamaraþon þar sem samtökin hvetja einstaklinga til að taka höndum saman og styðja við ba ...
Ársæll Arnarsson tilnefndur til Viðurkenningar Hagþenkis
Rit Ársæls Más Arnarssonar, prófessors við HA, var í gær tilnefnt til Viðurkenningar Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, ásamt ní ...
Segir öruggan meirihluta fyrir ÁTVR frumvarpi
Þingmenn úr Sjálfstæðisflokki, Viðreisn, Bjartri framtíð og Pírötum munu á næstu dögum leggja fram nýtt frumvarp um að leyfa sölu áfengis í ve ...
Viltu vinna milljón?
Atvinnu- og nýsköpunarhelgin 2017 verður haldin í Háskólanum á Akureyri um næstu helgi, 3.-5. febrúar. Það kostar ekkert að taka þátt í verkefninu ...
Young Thug kemur til landins – „Hefur ekki ennþá gefið út leiðinlegt lag“
Einn heitasti rappari í heiminum í dag, Young Thug, hefur boðað komu sína til Íslands í sumar. Tónleikarnir munu fara fram í Laugardalshöllinni föstud ...