Category: Fréttir
Fréttir

Tekjuskipting ríkis og sveitarfélaga verði tekin til gagngerrar endurskoðunar
Á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku var samþykkt ályktun um mikilvægi þess að tekjuskipting ríkis og sveitarfélaga verði tekin til gagngerrar en ...

Bæjarráð skorar á ríkið að ganga frá samningum um öryggisvistun
Á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku var athygli stjórnvalda vakin á því að ekki hefur verið gengið frá samningi um öryggisvistun fyrir árið 2017. ...

Krefjast þess að ríkið standi undir greiðslum vegna Öldrunarheimila Akureyrarbæjar
Á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku voru samþykktar samhljóða þrjár ályktanir er lúta að tekju- og kostnaðarskiptingu ríkis og sveitarfélaga. Ein ...

Sauðárkrókur fær gervigrasvöll
Iðkendur knattspyrnudeildar Tindastóls tóku fyrstu skóflustungur að gervigrasvelli á Sauðárkróki í vikunni.
Knattspyrnudeild Tindastóls hvatti ...

Heilsuprótein ehf. opnar verksmiðju á morgun
Heilsuprótein ehf. er nýtt fyrirtæki á vegum Mjólkursamsölunnar og Kaupfélags Skagfirðinga en markmið þeirra er að framleiða verðmætar afurðir úr ...

Háskólinn á Akureyri býður loks upp á doktorsnám
Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, undirritaði í dag heimild Háskólans á Akureyri til að bjóða upp á doktorsnám á fræðasvið ...

Norræn ráðstefna um mál og kyn haldin í Háskólanum á Akureyri
10. norræna ráðstefnan um mál og kyn verður haldin í Háskólanum á Akureyri dagana 20.-21. október 2017. Ráðstefnan er nú haldin í fyrsta sinn á Ís ...
Afhenti sveitarstjórn Skútustaðahrepps bréf um umbætur í fráveitumálum
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra afhenti í dag sveitarstjórn Skútustaðahrepps bréf fjármála- og efnahagsráðherra og umhverfis- ...

Samstarf í þágu ungs fólks
Í dag var undirritaður samningur um þverfaglegt samstarf aðila á Akureyri og Eyjafjarðarsvæðinu sem sinna málefnum ungs fólks á aldrinum 16-29 ára ...

Leikfélag Menntaskólans á Akureyri setur upp sýningu á Lovestar
Leikfélag Menntaskólans á Akureyri tilkynnti á dögunum um val á sýningu sem það mun setja upp skólaárið 2017-2018. Verkið Lovestar eftir Andra Snæ Mag ...
