Category: Fréttir
Fréttir

Sjóböð opna á Húsavík – Nafnið opinberað og framkvæmdarstjóri ráðinn
Stefnt er að því á næsta ári að opna sjóböð á Húsavík sem verður einstaklega náttúrlegur og flottur áfangastaður. Sjóböðin verða með útsýni út á S ...

Skoðað að byggja nýtt húsnæði fyrir Heilsugæsluna á Akureyri
Um þessar mundir er verið að skoða það að byggja tvö ný húsnæði fyrir Heilsugæsluna á Akureyri þar sem núverandi húsnæði Heilsugæslunnar þykir ekk ...

Um 100 bleikar slaufur prýða miðbæ Akureyrar í október
Dömulegir dekurdagar fara fram á Akureyri 5.-8. október en viðburðurinn var fyrst haldinn í október hið merka ár 2008 og hefur aldeilis vaxið og dafna ...

35. þing Alþýðusambands Norðurlands fór fram um helgina
Tæplega 90 fulltrúar, frá öllum stéttarfélögum á Norðurlandi sátu 35. þing Alþýðusambands Norðurlands sem fram fór á Illugastöðum í Fnjóskadal um ...

Ókeypis heilsufarsmæling fyrir Akureyringa
SÍBS ásamt aðildarfélögum og Samtökum sykursjúkra í samstarfi við sveitarfélög og Heilbrigðisstofnun Norðurlands munu bjóða Norðlendingum ókeypis ...

Segir eftirlit með öryggismálum í íþróttahúsum að engu leyti ábótavant
Vegna óhapps sem varð í íþróttahúsi Glerárskóla á fimmtudag, vill íþróttafulltrúi Akureyrarbæjar, Ellert Örn Erlingsson, að skýrt komi fram að eftirli ...

Nýnemum í rafiðn við VMA gefnar spjaldtölvur
Samtök rafverktaka og Rafiðnaðarsamband Íslands gáfu í gær öllum nýnemum í rafiðnaðargreinum við VMA spjaldtölvur að gjöf. Tölvurnar voru gefnar n ...

Endurbætur á Íþróttahúsinu við Glerárskóla hefjast á næsta ári
Farið verður í endurbætur á Íþróttahúsinu við Glerárskóla á næsta ári. Þetta var ákveðið á fundi frístundaráðs Akureyrarbæjar í september.
Ungmenna ...
Stjórnendum Naustaskóla þykir miður hversu neikvæð umræða hefur skapast um skólann
Mikil umræða hefur skapast á samfélagsmiðlum um atvik sem átti sér stað fyrir utan Naustaskóla á miðvikudagsmorgun. Menn.is birti á síðu sinni stö ...

Starfandi sendiherra Bandaríkjanna á ferð um Norðurland
Jill Esposito, starfandi sendiherra Bandaríkjanna, var á ferð um Norðurland í vikunni og hitti stjórnendur fyrirtækja, kjörna fulltrúa, umhverfissinn ...
