Category: Fréttir
Fréttir

Ekki enn búið að gera við hjólastólalyftu í Sambíóunum
Kaffið greindi frá því fyrr í sumar að hjólastólalyftan í Sambíóunum á Akureyri er búin að vera biluð frá því í desember síðastliðinn. Þannig hefu ...

Ekkert mansal á Sjanghæ
Eins og Rúv greindi frá í síðustu viku voru eftirlitsmenn á leiðinni niður á veitingastaðinn Sjanghæ með túlk meðferðis til að ræða við starfsfólk og ...

Fundur fólksins haldinn í fyrsta skipti á Akureyri
Fundur Fólksins er lýðræðishátíð sem fer fram um helgina í Menningarhúsinu Hofi. Þetta er þriðja hátíðin sem haldin verður en jafnframt sú fyrsta ...

Alþjóðastofa fær styrk til að vinna að aðlögun innflytjenda
Alþjóðastofa Akureyrarbæjar fékk þann 30. ágúst styrk frá Erasmus+ verkefni Evrópusambandsins að upphæð 258.138 evrur (um 33 milljónir króna) til ...

Menntskælingar fengu Emmsjé Gauta til Króatíu
Tilvonandi útskriftarnemar í Menntaskólanum á Akureyri eru nú stödd í útskriftarferð á Króatíu áður en þau hefja sitt síðasta ár við skólann. Útsk ...

Aaron Paul er staddur á Akureyri
Breaking Bad stjarnan Aaron Paul er staddur á Íslandi um þessar mundir með konunni sinni, leikkonunni og leikstjóranum Lauren Parsekian. Heimildir ...

400 manns sóttu opið hús í Háskólanum
Rúmlega 400 manns sóttu opið hús í Háskólanum á Akureyri á sunnudaginn var. Tilefnið var 30 ára afmæli skólans en allt árið hafa verið haldnir við ...

Fyrsta skóflustungan tekin að nýjum göngu- og hjólreiðastíg frá Hrafnagili til Akureyrar
Fyrsta skóflustungan að nýjum göngu- og hjólreiðastíg frá Hrafnagilshverfi í Eyjafjarðarsveit að Akureyri var tekin á laugardaginn. Jón Gunnarsson ...

Jón Ólafs frumflytur nýtt lag um Akureyri
Jón Ólafsson hefur samið ástarsöng til Akureyrar sem hann hyggst frumflytja á Græna hattinum n.k. fimmtudagskvöld, 7.september.
Hann segist hverg ...

Óvíst hvenær Krónan og Elko koma til Akureyrar
Eins og Kaffið greindi frá í lok síðasta árs stefna verslanirnar Elko og Krónan á að koma norður. Stefnt var á að byrjað yrði á framkvæmdum á þess ...
