Category: Fréttir

Fréttir

1 557 558 559 560 561 650 5590 / 6497 POSTS
Bætt aðstaða fyrir fatlaða í Sundlaug Akureyrar

Bætt aðstaða fyrir fatlaða í Sundlaug Akureyrar

Hluti af þeim endurbótum sem unnið er að við Sundlaug Akureyrar er bætt aðstaða fyrir fatlaða og fólk með sérþarfir. Þetta kemur fram í frétt Viku ...
Vala Yates í Hofi í kvöld

Vala Yates í Hofi í kvöld

Í kvöld, fimmtudagskvöldið 20.júlí, mun Vala Yates halda tónleika í Hofi en þeir eru hluti af Listasumri og fyrstir af 7 tónleikum sem Vala heldur ...
Aðsókn í Sundlaug Akureyrar aukist um 300%

Aðsókn í Sundlaug Akureyrar aukist um 300%

Biðraðir hafa verið í nýju rennibrautirnar í Sundlaug Akureyrar frá því þær opnuðu í síðustu viku. Ef borin er saman aðsókn í sundlaugina fyrir og ...
Hægt að djamma lengur á Akureyri um Versló

Hægt að djamma lengur á Akureyri um Versló

Bæjarráð Akureyrar hefur gefið leyfi fyrir því að skemmtistaðir Akureyrar verði opnir klukkustund lengur en venja er yfir Verslunarmannahelgina. ...
Beint flug frá Bretlandi til Akureyrar í janúar

Beint flug frá Bretlandi til Akureyrar í janúar

Breska ferðaskrifstofan Super Break er í þann mund að hefja sölu á norðurljósaferðum til Norðurlands í janúar og febrúar á næsta ári, þar sem verð ...
Fréttir vikunnar – Rennibrautir, bjórböð og hálfvitar

Fréttir vikunnar – Rennibrautir, bjórböð og hálfvitar

Það var nóg um að vera á Kaffinu í vikunni. Hér að neðan má sjá 10 mest lesnu fréttir vikunnar. Pistill Sigurðar Guðmundssonar var mest lesna færs ...
Þór/KA lagðar af stað á EM

Þór/KA lagðar af stað á EM

Evrópumótið í knattspyrnu hófst í dag með leik Hollands og Noregs. Íslenska landsliðið spilar sinn fyrsta leik á þriðjudaginn gegn sterku liði Fra ...
Útboð á framkvæmdum á hjólreiðastíg frá Hrafnagili til Akureyrar

Útboð á framkvæmdum á hjólreiðastíg frá Hrafnagili til Akureyrar

Eyjafjarðarsveit óskar eftir tilboðum í framkvæmd á hjólreiða- og göngustíg í Eyjafjarðarsveit. Stígurinn á að vera um 7,2 km, frá Hrafnagili og að bæ ...
Akureyrarbær sér grunnskólabörnum fyrir námsgögnum

Akureyrarbær sér grunnskólabörnum fyrir námsgögnum

Verið er að stíga stór skref í að gera skólagöngu grunnskólabarna gjaldfrjálsa en bæjarráð Akureyrar hefur heimilað fræðslusviði bæjarins að vinna að ...
Miðaldadagar í fullum gangi á Gásum

Miðaldadagar í fullum gangi á Gásum

Miðaldadagar eru nú haldnir hátíðlegir á Gásum, rétt utan Akureyrar en hátíðin hófst í gær og stendur fram á sunnudag. Gásir er einn helsti ver ...
1 557 558 559 560 561 650 5590 / 6497 POSTS