Category: Fréttir
Fréttir

KA og Akureyri verða bæði með lið í 1. deild næsta vetur
Málin virðast vera farin að skýrast í handboltamálum Akureyrar næsta vetur. Í yfirlýsingu sem ÍBA, KA og Þór sendu frá sér í dag kemur fram að sam ...

Einar nýr þingflokksformaður Pírata
Einar Brynjólfsson hefur tekið við af Ástu Guðrúnu Helgadóttir sem þingflokssformaður Pírata. Einar var varaformaður þingflokksins og oddviti flok ...

Útskrift leiðsögumanna
Tuttugu og einn nemandi útskrifaðist sem leiðsögumaður frá Símenntun Háskólans á Akureyri 11. maí. Námið, var í samstarfi við Leiðsöguskólann og Samtö ...

Frjálsíþróttafólk á Akureyri ósátt við aðstöðuleysi
Megn óánægja ríkir á meðal frjálsíþróttafólks á Akureyri sem telja sig búa við óþolandi aðstæður til að iðka sína íþróttagrein en frjálsíþróttamað ...

Samherji byggir nýtt fiskvinnsluhús á Dalvík fyrir þrjá og hálfan milljarð
Í dag var undirritaður samningur um lóð fyrir nýtt fiskvinnsluhús Samherja á Dalvík. Áætluð verklok eru í lok árs 2018. Þetta kom fram í fréttum R ...

Háskólasjúkrahús á Akureyri
Stefnt er að því að Sjúkrahúsið á Akureyri verði háskólasjúkrahús. Þetta kemur fram á vef fréttastofu Rúv. Skrifað var undir samning ...

Félag í Menntaskólanum á Akureyri biðst afsökunar á kvenfyrirlitningu
Síðasta kvöldvaka vetrarins í Menntaskólanum á Akureyri var haldin í gærkvöldi. Skólafélög innan skólans voru með skemmtiatriði á kvöldinu.
Ei ...

Eldur í Becromal
Eldur kom upp í kælitanki í álþynnuverksmiðjunni Becromal á Akureyri í morgun. Frá þessu var greint á ruv.is. Um lítilsháttar atvik var að ræða og var ...

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins
Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins er væntanlegt til Akureyrar í lok þessarar viku. Áætlað er að skipið mæti í höfn klukkan 8 næstkomandi laugardag ...

Samkaup Strax Byggðavegi lokað 15. maí
Þann 15. maí næstkomandi stendur til að loka Samkaup Strax á Byggðavegi um óákveðinn tíma. Búðin er á Byggðavegi 98. Í stað Samkaup Strax kemur svoköl ...
