Category: Fréttir
Fréttir
Sérefni færir VMA litaljóskassa að gjöf
Jóhann Gunnar Malmquist, sölustjóri málaradeildar fyrirtækisins Sérefni, afhenti í gær listnáms- og hönnunarbraut VMA gjöf frá fyrirtækinu – svokalla ...
Hagnaður Norðurorku árið 2024 var 782 milljónir króna
Aðalfundur Norðurorku hf. var haldinn í gær, 9. apríl 2025. Eigendur félagsins eru sex sveitarfélög, Akureyrarbær, Eyjafjarðarsveit, Grýtubakkahreppu ...
Samkomulag um rekstur Upplýsingamiðstöðvar í Hofi endurnýjað til þriggja ára
Í gær, 9. apríl 2025, var samkomulag um rekstur Upplýsingamiðstöðvarinnar í Hofi endurnýjað til þriggja ára. Að rekstrinum standa Akureyrarbær, Hafna ...
Áframhaldandi samstarf HA og ríkislögreglustjóra varðandi lögreglufræði
Síðastliðinn þriðjudag, 8. apríl, skrifuðu Áslaug Ásgeirsdóttir rektor HA og Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri undir áframhaldandi sam ...
Fyrsta vörn mastersnema í stafrænni heilbrigðistækni
Hildur Andrjesdóttir meistaranemi í stafrænni heilbrigðistækni mun verja lokaverkefnið sitt Stafræn heilbrigðistækni: Rannsókn á sjálfvirknivæðingu o ...
Innkirtlamóttaka SAk fagnar 10 ára afmæli
Innkirtlamóttaka SAk fagnar 10 ára afmæli um þessar mundir. Innkirtlamóttakan hefur frá upphafi verið mikilvæg þjónusta fyrir einstaklinga með sykurs ...

Vegagerðin endurskoðar verðhækkanir í Hríseyjarferjuna
Akureyrarbær og Vegagerðin eiga nú í viðræðum um breytingar á gjaldskrá Hríseyjarferjunnar. Þetta kemur í kjölfar mikillar andstöðu heimamanna í garð ...
Gugga er nýr veitingastjóri á Strikinu
Elísabet Ingibjörg, betur þekkt sem Gugga, er nýr veitingastjóri á veitingastaðnum Strikinu á Akureyri. Greint var frá þessu á Facebook síðu Striksin ...
Ný flokkunarstöð rís á Akureyri
Súlur Stálgrindarhús og Íslenska Gámafélagið hafa gert verksamning um byggingu nýrrar flokkunarstöðvar við Ægisnæs á Akureyri. Um er að ræða stálgrin ...
Brynja Dís sigraði Hæfileikakeppni Akureyrar
Brynja Dís sigraði Hæfileikakeppni Akureyrar sem fram fór í Hofi 3. apríl með atriði þar sem að hún flutti frumsamið ljóð. Dansatriðið Skólarapp hlau ...
