Friðrik Ómar og Valmar skemmtu íbúum á Öldrunarheimilum Akureyrar – Myndband

Friðrik Ómar og Valmar skemmtu íbúum á Öldrunarheimilum Akureyrar – Myndband

Tónlistarmennirnir Friðrik Ómar Hjörleifsson og Valmar Väljaots voru mættir fyrir utan Öldrunarheimili Akureyrar í dag þar sem þeir skemmtu íbúum.

Friðrik Ómar sýndi frá þessu beint á Facebook síðu sinni og má sjá myndband hér að neðan.

Sjá einnig: Öldrunarheimili Akureyrar loka á heimsóknir

Öldrunarheimili Akureyrar hafa verið lokuð fyrir heimsóknir frá 8. mars vegna COVID-19.

UMMÆLI